Tilþrifin: Furious og Pjakkur klára botnliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2023 11:46 Furious og pjakkur sýndu frábær tilþrif í sigri Breiðabliks í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það furious og pjakkur í liði Breiðabliks sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Breiðablik mætti botnliði Fylkis þegar lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda. Fylkismenn gátu spyrnt sér af botninum með sigri, en Blikar voru enn í harðri baráttu við þrjú 0nnur lið um fimmta sæti deildarinnar. Furious og pjakkur sýndu frábær tilþrif snemma leiks þegar þeir voru tveir eftir gegn öllum fimm meðlimum Fylkis. Þeir náðu að taka þá alla niður áður en pjakkur aftengdi sprengjuna og kom Blikum í 3-0, en liðið vann að lokum öruggan sigur, 16-9. Klippa: Elko tilþrifin: Furious og pjakkur klára botnliðið Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti
Breiðablik mætti botnliði Fylkis þegar lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda. Fylkismenn gátu spyrnt sér af botninum með sigri, en Blikar voru enn í harðri baráttu við þrjú 0nnur lið um fimmta sæti deildarinnar. Furious og pjakkur sýndu frábær tilþrif snemma leiks þegar þeir voru tveir eftir gegn öllum fimm meðlimum Fylkis. Þeir náðu að taka þá alla niður áður en pjakkur aftengdi sprengjuna og kom Blikum í 3-0, en liðið vann að lokum öruggan sigur, 16-9. Klippa: Elko tilþrifin: Furious og pjakkur klára botnliðið
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti