Þessu greinir Barnavefur Mbl frá. Dóttirin kom í heiminn þann 1. febrúar og er hún þeirra fyrsta barn saman. Kolbeinn og Kristín eiga þó bæði dætur úr fyrri samböndum.
Kolbeinn er fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og er hann markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi, ásamt Eiði Smára Guðjohnsen.