Edda Falak í nýjum búningi hjá Heimildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2023 14:59 Edda Falak hefur haslað sér völl á hlaðvarpsmarkaðnum með þættinum Eigin konur. Vísir/Vilhelm Edda Falak hefur hafið störf á ritstjórn Heimildarinnar, nýs sameinaðs fjölmiðils Kjarnans og Stundarinnar. Hún mun stýra þáttum um samfélagsmál auk þess að koma að öðrum verkefnum Heimildin greinir sjálf frá. Hún hefur vakið athygli fyrir hlaðvarpsþætti sína Eigin konur þar sem fjöldi fólks hefur stigið fram, ýmist undir nafni eða ekki, og sagt frá erfiðri reynslu sinni af ýmsum toga. Meðal viðtala sem hafa vakið mikla athygli var viðtal við Vítalíu Lazarevu sem sakaði forkólfa í viðskiptalífinu um ofbeldi. Ritstjórar Heimildarinnar segja að enn meira verði lagt í þætti Eddu undir hennar stjórn. Hún muni njóta stuðnings sterkrar ritstjórnar miðilsins. Nýir þættir Eddu munu hefjast í mars. Síðasti þáttur Eigin kvenna birtist í desember þar sem Helgi Vilhjálmsson, kenndur við Góu, var sakaður um kynferðislega áreitni. Hlaðarpið Eigin konur fór í loftið árið 2021 og var þá í umsjón Eddu og Fjólu Sigurðardóttur með Davíð Goða Þorvarðarson í hlutverki framleiðslustjóra. Fjóla steig til hliðar eftir nokkra þætti og kom síðar í ljós að þau Davíð voru ósátt við að hafa ekki fengið neinar greiðslur fyrir sína aðkomu að þáttunum. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37 Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Heimildin greinir sjálf frá. Hún hefur vakið athygli fyrir hlaðvarpsþætti sína Eigin konur þar sem fjöldi fólks hefur stigið fram, ýmist undir nafni eða ekki, og sagt frá erfiðri reynslu sinni af ýmsum toga. Meðal viðtala sem hafa vakið mikla athygli var viðtal við Vítalíu Lazarevu sem sakaði forkólfa í viðskiptalífinu um ofbeldi. Ritstjórar Heimildarinnar segja að enn meira verði lagt í þætti Eddu undir hennar stjórn. Hún muni njóta stuðnings sterkrar ritstjórnar miðilsins. Nýir þættir Eddu munu hefjast í mars. Síðasti þáttur Eigin kvenna birtist í desember þar sem Helgi Vilhjálmsson, kenndur við Góu, var sakaður um kynferðislega áreitni. Hlaðarpið Eigin konur fór í loftið árið 2021 og var þá í umsjón Eddu og Fjólu Sigurðardóttur með Davíð Goða Þorvarðarson í hlutverki framleiðslustjóra. Fjóla steig til hliðar eftir nokkra þætti og kom síðar í ljós að þau Davíð voru ósátt við að hafa ekki fengið neinar greiðslur fyrir sína aðkomu að þáttunum.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37 Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Móðir viðmælanda Eigin kvenna í mál við Eddu Falak Móðir konu sem rætt var við í hlaðvarpsþættinum Eigin konur hefur höfðað mál gegn þáttastjórnanda þáttanna, Eddu Falak. Hún vill meina að upptökur sem spilaðar voru í þættinum hafi verið teknar án hennar vitundar. 16. febrúar 2023 20:37
Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. 15. desember 2022 21:55