Napoli með tveggja marka forskot fyrir heimaleikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. febrúar 2023 22:15 Victor Osimhen skoraði fyrra mark Napoli í kvöld. Jonathan Moscrop/Getty Images Napoli vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Frankfurt í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Khvicha Kvaratskhelia fékk tækifæri til að koma ítölsku gestunum í forystu af vítapuntkinum eftir að Aurelio Buta braut á Victor Osimhen innan vítateigs á 35. mínútu leiksins. Hann lét þó Kevin Trapp verja frá sér og staðan enn markalaus. Osimhen kom liðsfélaga sínum þó til bjargar fjórum mínútum síðar þegar hann kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Hirving Lozano og staðan var 1-0, Napoli í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn lentu svo í vandræðum eftir tæplega klukkutíma leik þegar þeirra helsti markaskorari, Randal Kolo Muani, lét reka sig af velli með beint rautt spjald. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn örfáum mínútum síðar með marki frá Giovanni Di Lorenzo eftir stoðsendingu frá Khvicha Kvaratskhelia og þar við sat. Niðurstaðan því 2-0 sigur Napoli sem er nú í góðri stöðu fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á þeirra heimavelli þann 15. mars næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira
Khvicha Kvaratskhelia fékk tækifæri til að koma ítölsku gestunum í forystu af vítapuntkinum eftir að Aurelio Buta braut á Victor Osimhen innan vítateigs á 35. mínútu leiksins. Hann lét þó Kevin Trapp verja frá sér og staðan enn markalaus. Osimhen kom liðsfélaga sínum þó til bjargar fjórum mínútum síðar þegar hann kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Hirving Lozano og staðan var 1-0, Napoli í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn lentu svo í vandræðum eftir tæplega klukkutíma leik þegar þeirra helsti markaskorari, Randal Kolo Muani, lét reka sig af velli með beint rautt spjald. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn örfáum mínútum síðar með marki frá Giovanni Di Lorenzo eftir stoðsendingu frá Khvicha Kvaratskhelia og þar við sat. Niðurstaðan því 2-0 sigur Napoli sem er nú í góðri stöðu fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á þeirra heimavelli þann 15. mars næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Sjá meira