Leið skringilega á meðan Friends-leikararnir grétu Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 17:04 Paul Rudd fannst skrýtið að vera hluti af lokastundinni í Friends. Getty/Karwai Tang Leikarinn Paul Rudd er þessa dagana hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ant-Man í Marvel söguheiminum enda var þriðja myndin um ofurhetjuna frumsýnd á dögunum. Aðdáendur Friends þáttanna þekkja leikarann þó mögulega betur í hlutverki eiginmanns Phoebe Buffay. Rudd ræddi einmitt um hlutverk sitt í Friends þáttunum í viðtali í morgunþætti á útvarpsstöðunni The Heart. Rudd lék Mike Hannigan í síðustu tveimur þáttaröðunum en Mike og Phoebe giftast undir lok síðustu þáttaraðarinnar. Vildi ekki vera fyrir Í viðtalinu segir Rudd að það hafi verið skrýtið að vera hluti af hópnum í lokin, sérstaklega þar sem hann kom svo seint inn í þættina. „Þetta var mjög gaman og þau voru frábær! Það var smá fjarstæðukennt, verð ég að segja, að vera hluti af þessu. Því ég kom inn alveg í lokin,“ segir hann. „Ég vissi aldrei að ég myndi vera í svona mörgum þáttum. En þetta var líka skrýtið. Ég var í síðasta þættinum og hugsaði með mér: „Ég ætti ekki að vera hérna. Ég er að fá sæti á fremsta bekk að hlutum sem ég á ekki að sjá.“ Þau voru öll grátandi, þetta var mjög tilfinningaþrungið allt saman.“ Rudd segir að það hafi þó verið forréttindi að fá að vera á staðnum þegar þættirnir voru að klárast. „Ég vildi bara sitja og ekki vera fyrir.“ Paul Rudd says he 'shouldn't have been' in the #Friends final episode... pic.twitter.com/Ve7An6rLHH— Heart (@thisisheart) February 17, 2023 Bíó og sjónvarp Friends Hollywood Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Rudd ræddi einmitt um hlutverk sitt í Friends þáttunum í viðtali í morgunþætti á útvarpsstöðunni The Heart. Rudd lék Mike Hannigan í síðustu tveimur þáttaröðunum en Mike og Phoebe giftast undir lok síðustu þáttaraðarinnar. Vildi ekki vera fyrir Í viðtalinu segir Rudd að það hafi verið skrýtið að vera hluti af hópnum í lokin, sérstaklega þar sem hann kom svo seint inn í þættina. „Þetta var mjög gaman og þau voru frábær! Það var smá fjarstæðukennt, verð ég að segja, að vera hluti af þessu. Því ég kom inn alveg í lokin,“ segir hann. „Ég vissi aldrei að ég myndi vera í svona mörgum þáttum. En þetta var líka skrýtið. Ég var í síðasta þættinum og hugsaði með mér: „Ég ætti ekki að vera hérna. Ég er að fá sæti á fremsta bekk að hlutum sem ég á ekki að sjá.“ Þau voru öll grátandi, þetta var mjög tilfinningaþrungið allt saman.“ Rudd segir að það hafi þó verið forréttindi að fá að vera á staðnum þegar þættirnir voru að klárast. „Ég vildi bara sitja og ekki vera fyrir.“ Paul Rudd says he 'shouldn't have been' in the #Friends final episode... pic.twitter.com/Ve7An6rLHH— Heart (@thisisheart) February 17, 2023
Bíó og sjónvarp Friends Hollywood Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira