„Mikilvægt að halda í gömlu karlana líka“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 11:30 Jóhann Berg hefur fundið sig vel, líkt og allt Burnley-liðið, á leiktíðinni. Hann var verðlaunaður með nýjum samningi á dögunum. Getty Jóhann Berg Guðmundsson mun að öllum líkindum spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en lið hans Burnley er langefst í ensku B-deildinni. Hann segir það hafa verið mikinn heiður að skrifa undir nýjan samning við félagið á dögunum. Burnley er með 73 stig á toppi Championship-deildarinnar, tólf stigum fyrir ofan næsta lið. Félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili En Vincent Kompany hefur gert frábæra hluti með liðið frá því að hann tók við stjórnataumunum á Turf Moor í sumar. „Þetta hefur auðvitað gengið ótrúlega vel, frábært hvernig þetta hefur gengið og að vera á toppnum er frábært,“ segir Jóhann Berg. „Það er ótrúlegt að vera með þetta forskot í þessari deild. Þetta gríðarlega erfið deild og sérstaklega þessir síðustu tveir útileikir núna gegn Luton og Millwall í gær. Þetta eru erfiðir staðir að fara á og ná í stig en við sýndum að við getum unnið leiki á marga vegu og sótt punkta á erfiðum útivöllum,“ „Það er auðvitað frábært hvernig við höfum spilað allt tímabilið og sýnt það að við getum sigrað á marga vegu sem er mikilvægt í þessari deild,“ segir Jóhann. Viðurkenning að fá nýjan samning Jóhann Berg skrifaði undir nýjan samning við félagið í janúar og verður hjá Burnley út næsta tímabil. „Það er mikil viðurkenning fyrir mig að hann [Vincent Kompany] vill halda mér og auðvitað líka markmiðið að fara upp í úrvalsdeildina og við á góðri leið að fara þangað,“ „Ég er með ágætis reynslu þar og við þurfum líka að halda í reynslumikla menn í þessari deild því það eru ekki margir sem við keyptum sem hafa spilað á Englandi þannig að það er auðvitað mikilvægt að halda í gömlu karlana líka,“ segir Jóhann Berg. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Burnley er með 73 stig á toppi Championship-deildarinnar, tólf stigum fyrir ofan næsta lið. Félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili En Vincent Kompany hefur gert frábæra hluti með liðið frá því að hann tók við stjórnataumunum á Turf Moor í sumar. „Þetta hefur auðvitað gengið ótrúlega vel, frábært hvernig þetta hefur gengið og að vera á toppnum er frábært,“ segir Jóhann Berg. „Það er ótrúlegt að vera með þetta forskot í þessari deild. Þetta gríðarlega erfið deild og sérstaklega þessir síðustu tveir útileikir núna gegn Luton og Millwall í gær. Þetta eru erfiðir staðir að fara á og ná í stig en við sýndum að við getum unnið leiki á marga vegu og sótt punkta á erfiðum útivöllum,“ „Það er auðvitað frábært hvernig við höfum spilað allt tímabilið og sýnt það að við getum sigrað á marga vegu sem er mikilvægt í þessari deild,“ segir Jóhann. Viðurkenning að fá nýjan samning Jóhann Berg skrifaði undir nýjan samning við félagið í janúar og verður hjá Burnley út næsta tímabil. „Það er mikil viðurkenning fyrir mig að hann [Vincent Kompany] vill halda mér og auðvitað líka markmiðið að fara upp í úrvalsdeildina og við á góðri leið að fara þangað,“ „Ég er með ágætis reynslu þar og við þurfum líka að halda í reynslumikla menn í þessari deild því það eru ekki margir sem við keyptum sem hafa spilað á Englandi þannig að það er auðvitað mikilvægt að halda í gömlu karlana líka,“ segir Jóhann Berg.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira