Kylie ekki lengur á toppnum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2023 17:21 Kylie Jenner hefur lengi verið ein sú vinsælasta í heimi á samfélagsmiðlinum. Getty/Eckenroth Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ekki lengur með flesta fylgjendur kvenna á Instagram. Leik- og söngkonan Selena Gomez hefur tekið fram úr. Eins og staðan er í dag er Kylie með 380 milljónir en Selena Gomez með 385 milljónir fylgjenda. Opinber aðgangur miðilsins Instagram er enn með flesta fylgjendur, um 609 milljónir fylgjenda. Á eftir fylgir knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo með 553 milljónir. Þrátt fyrir árangurinn ákvað Selena Gomez nýlega að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum. Hún sagðist vera orðin „aðeins of gömul fyrir þetta“ og bætti við að samfélagsmiðlar væru svolítið kjánalegir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gomez tekur sér pásu frá samfélagsmiðlum en hún hefur reglulega hætt á miðlum til að hlúa að andlegri heilsu. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi.Getty/Kopaloff Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Kylie með 380 milljónir en Selena Gomez með 385 milljónir fylgjenda. Opinber aðgangur miðilsins Instagram er enn með flesta fylgjendur, um 609 milljónir fylgjenda. Á eftir fylgir knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo með 553 milljónir. Þrátt fyrir árangurinn ákvað Selena Gomez nýlega að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum. Hún sagðist vera orðin „aðeins of gömul fyrir þetta“ og bætti við að samfélagsmiðlar væru svolítið kjánalegir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gomez tekur sér pásu frá samfélagsmiðlum en hún hefur reglulega hætt á miðlum til að hlúa að andlegri heilsu. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi.Getty/Kopaloff
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32
Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10
Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09