Gamla lið Gunnhildar breytir buxum vegna blæðinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 12:01 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sést hér í alhvíta búningnum í leik með Orlando Pride liðinu. Getty/Howard Smith Orlando Pride er fyrsta félagið í bandarísku NWSL-deildinni sem tekur tillit til tíðarhrings leikmanna liðsins. Pride liðið, sem er gamla félag íslensku landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttir, kynnti í gær nýja búning félagsins sem er með dökkar stuttbuxur. View this post on Instagram A post shared by Women's Health (@womenshealthmag) Liðið hefur vanalega spilað í hvítum buxum en ákvað að breyta litnum til að minnka áhyggjur leikmanna þegar þær eru á blæðingum. Ástæðan er sögð vera til að láta leikmönnum líða betur og auka sjálfstraust þeirra á tíðahringnum. „Við verðum að losna við skömmina í tengslum við heilsufar kvenna sem og varðandi blæðingar kvenna, kynsegin íþróttafólks og kynskiptinga ef við ætlum að hámarka frammistöðu og auk aðgengi að íþróttinni,“ sagði Haley Carter, framkvæmdastjóri Orlando Pride. „Ég er stolt að vera hluti af félagi sem gerir svona litla en gríðarlega áhrifamikla breytingu þegar kemur að bæði atvinnumönnum og yngri leikmönnum félagsins. Reynsla leikmanna, öryggistilfinning og þægindi sem leikmenn upplifa að spila fyrir Orlando Pride er alltaf í forgangi hjá okkur,“ sagði Haley. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Pride liðið, sem er gamla félag íslensku landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttir, kynnti í gær nýja búning félagsins sem er með dökkar stuttbuxur. View this post on Instagram A post shared by Women's Health (@womenshealthmag) Liðið hefur vanalega spilað í hvítum buxum en ákvað að breyta litnum til að minnka áhyggjur leikmanna þegar þær eru á blæðingum. Ástæðan er sögð vera til að láta leikmönnum líða betur og auka sjálfstraust þeirra á tíðahringnum. „Við verðum að losna við skömmina í tengslum við heilsufar kvenna sem og varðandi blæðingar kvenna, kynsegin íþróttafólks og kynskiptinga ef við ætlum að hámarka frammistöðu og auk aðgengi að íþróttinni,“ sagði Haley Carter, framkvæmdastjóri Orlando Pride. „Ég er stolt að vera hluti af félagi sem gerir svona litla en gríðarlega áhrifamikla breytingu þegar kemur að bæði atvinnumönnum og yngri leikmönnum félagsins. Reynsla leikmanna, öryggistilfinning og þægindi sem leikmenn upplifa að spila fyrir Orlando Pride er alltaf í forgangi hjá okkur,“ sagði Haley.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti