Steve Mackey, bassaleikari Pulp, er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2023 16:40 Meðlimir Pulp árið 1996. Steve Mackey er lengst til hægri á myndinni. Getty/Stefan Rousseau Steve Mackey, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Pulp, er dáinn. Hann lést í morgun eftir að hafa varið síðustu þremur mánuðum á sjúkrahúsi. Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp) Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp)
Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira