Neymar missir af seinni leiknum á móti Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 15:31 Neymar meiddist illa á ökkla í leik með Paris Saint-Germain. Hann var sárþjáður. Getty/Tim Clayton Paris Saint-Germain þarf að sætta sig við það að spila án Brasilíumannsins Neymar í leiknum mikilvæga á móti Bayern München í Meistaradeildinni. Christophe Galtier, knattspyrnustjóri PSG, svo gott sem staðfesti það í dag að Neymar verði ekki með í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. PSG manager Christophe Galtier announces that Neymar will miss the second leg of their Champions League tie with Bayern Munich. He hasn't played since picking up an injury on February 19 pic.twitter.com/iZ741O2lwB— B/R Football (@brfootball) March 3, 2023 Neymar var borinn af velli eftir að hafa meiðst illa á ökkla í 4-3 sigri PSG á Lille í síðasta mánuði. Myndataka sýndi að hann hafði teygt á liðböndum og endurhæfing myndi taka tvær til þrjár vikur. Galtier var spurður út í það á blaðamannafundi hvort að Neymar myndi ná þessum úrslitaleik. „Nei ég held að hann verði ekki með á móti Bayern,“ svaraði Christophe Galtie. Bayern vann fyrri leikinn 1-0 á móti PSG en hann fór fram í Frakklandi. Neymar fór sjálfur í mikla og stranga meðferð með það markmið að ná þessum leik við Bayern en nú lítur út fyrir að það hafi ekki dugað til. Neymar hefur skorað 18 mörk og gefið 17 stoðsendingar í 29 leikjum í öllum keppnum með á leiktíðinni þar af eru 2 mörk og 3 stoðsendingar í Meistaradeildinni. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Christophe Galtier, knattspyrnustjóri PSG, svo gott sem staðfesti það í dag að Neymar verði ekki með í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. PSG manager Christophe Galtier announces that Neymar will miss the second leg of their Champions League tie with Bayern Munich. He hasn't played since picking up an injury on February 19 pic.twitter.com/iZ741O2lwB— B/R Football (@brfootball) March 3, 2023 Neymar var borinn af velli eftir að hafa meiðst illa á ökkla í 4-3 sigri PSG á Lille í síðasta mánuði. Myndataka sýndi að hann hafði teygt á liðböndum og endurhæfing myndi taka tvær til þrjár vikur. Galtier var spurður út í það á blaðamannafundi hvort að Neymar myndi ná þessum úrslitaleik. „Nei ég held að hann verði ekki með á móti Bayern,“ svaraði Christophe Galtie. Bayern vann fyrri leikinn 1-0 á móti PSG en hann fór fram í Frakklandi. Neymar fór sjálfur í mikla og stranga meðferð með það markmið að ná þessum leik við Bayern en nú lítur út fyrir að það hafi ekki dugað til. Neymar hefur skorað 18 mörk og gefið 17 stoðsendingar í 29 leikjum í öllum keppnum með á leiktíðinni þar af eru 2 mörk og 3 stoðsendingar í Meistaradeildinni.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira