Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:00 Sveindísi Jane Jónsdóttir í leiknum örlagaríka á móti Portúgal. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira