Við kynnum til leiks nítugustu og áttundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hver þjóð tók Strákana okkar í bakaríið í handbolta í vikunni? Hvað heitir fyrirtækið sem Haraldur Þorleifsson seldi Twitter? Hvað heitir verkið sem Íslenska óperan setur nú upp og hefur valdið miklu fjaðrafoki?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.