Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:51 Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason, Viktor Gísli Hallgrímsson og Elliði Snær Viðarsson verða allir með landsliðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira