Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 08:01 Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. Ruddock lék sem miðvörður og þótti harður í horn að taka. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en þar lék hann á árunum 1993-98. Ruddock lék einn landsleik fyrir England. Eftir að ferlinum lauk þyngdist Ruddock og hann missti algjörlega tökin í kórónuveirufaraldrinum og var þá orðinn rúmlega 170 kg. Ruddock ákvað á endanum að fara í magaermisaðgerð til að freista þess að endurheimta heilsuna. Hann lagðist undir hnífinn í september í fyrra og síðan þá hefur hann misst 45 kg. Ruddock deildi árangrinum með fylgjendum sínum á Twitter og fékk góð viðbrögð. After years of struggling with my weight, I decided it was finally time to take action. Last year I had gastric sleeve surgery with @WeAreTransform_ & I m well into my weight loss journey, to date I've lost 93lbs. This is a fresh start & I m excited about this new chapter. pic.twitter.com/QSPS6RkfMS— Neil Ruddock (@RealRazor) March 6, 2023 Ruddock, sem er 54 ára, hefur verið tíður gestur í ýmsum raunveruleikasjónvarpsþáttum eftir að ferlinum lauk, meðal annars I'm a Celebrity ... Get Me Out of Here og Celebrity Masterchef. Enski boltinn Heilsa Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Ruddock lék sem miðvörður og þótti harður í horn að taka. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en þar lék hann á árunum 1993-98. Ruddock lék einn landsleik fyrir England. Eftir að ferlinum lauk þyngdist Ruddock og hann missti algjörlega tökin í kórónuveirufaraldrinum og var þá orðinn rúmlega 170 kg. Ruddock ákvað á endanum að fara í magaermisaðgerð til að freista þess að endurheimta heilsuna. Hann lagðist undir hnífinn í september í fyrra og síðan þá hefur hann misst 45 kg. Ruddock deildi árangrinum með fylgjendum sínum á Twitter og fékk góð viðbrögð. After years of struggling with my weight, I decided it was finally time to take action. Last year I had gastric sleeve surgery with @WeAreTransform_ & I m well into my weight loss journey, to date I've lost 93lbs. This is a fresh start & I m excited about this new chapter. pic.twitter.com/QSPS6RkfMS— Neil Ruddock (@RealRazor) March 6, 2023 Ruddock, sem er 54 ára, hefur verið tíður gestur í ýmsum raunveruleikasjónvarpsþáttum eftir að ferlinum lauk, meðal annars I'm a Celebrity ... Get Me Out of Here og Celebrity Masterchef.
Enski boltinn Heilsa Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira