Íslendingur kom að gerð Óskarsverðlaunamyndar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 19:38 Corey Campodonico, Gary Ungar, Alex Bulkley, Guillermo del Toro og Mark Gustafson, aðstandendur myndarinnar, eftir hátíðina í gær. Getty/Timothy Norris Kvikmyndin Guillermo del Toro's Pinocchio vann til Óskarsverðlauna í nótt fyrir bestu teiknimynd. Gunnar Heiðar, Íslendingur búsettur í Oregon, kom að gerð myndarinnar. Líkt og í flestum flokkum Óskarsverðlaunanna voru fimm kvikmyndir tilnefndar sem besta teiknimyndin. Það voru Turning Red, Marcel the Shell with Shoes On, Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin, Guillermo del Toro's Pinocchio og The Sea Beast. Pinocchio endaði sem sigurvegarinn, líkt og flestir höfðu gert ráð fyrir. Þetta var ekki fyrsta teiknimyndaefnið sem del Toro leikstýrir en hann leikstýrði Trollhunters þáttunum á Netflix og nokkrum framhaldsþáttaröðum þeirra. Þó er Pinocchio hans fyrsta teiknimynd í fullri lengd. Íslendingurinn Gunnar Heiðar kom að gerð myndarinnar en hann var í tökuliði myndarinnar, nánar tiltekið Lighting Camera Operator. Gunnar hefur áður komið að gerð teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna, bæði Fantastic Mr. Fox og ParaNorman, en hvorug þeirra vann til verðlauna. Gunnar Heiðar hefur einnig komið að gerð nokkurra íslenskra kvikmynda, til dæmis Kurteist fólk, Borgríki, Borgríki 2 og Bræðrabylta. Annar Íslendingur, Sara Gunnarsdóttir, var tilnefnd til verðlauna í flokki teiknaðra stuttmynda mynd sína My Year of Dicks en hreppti ekki Óskarsstyttuna. Það var The Boy, the Mole, the Fox and the Horse sem hreppti þess í stað verðlaunin. Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarsverðlaunin Íslendingar erlendis Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Líkt og í flestum flokkum Óskarsverðlaunanna voru fimm kvikmyndir tilnefndar sem besta teiknimyndin. Það voru Turning Red, Marcel the Shell with Shoes On, Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin, Guillermo del Toro's Pinocchio og The Sea Beast. Pinocchio endaði sem sigurvegarinn, líkt og flestir höfðu gert ráð fyrir. Þetta var ekki fyrsta teiknimyndaefnið sem del Toro leikstýrir en hann leikstýrði Trollhunters þáttunum á Netflix og nokkrum framhaldsþáttaröðum þeirra. Þó er Pinocchio hans fyrsta teiknimynd í fullri lengd. Íslendingurinn Gunnar Heiðar kom að gerð myndarinnar en hann var í tökuliði myndarinnar, nánar tiltekið Lighting Camera Operator. Gunnar hefur áður komið að gerð teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna, bæði Fantastic Mr. Fox og ParaNorman, en hvorug þeirra vann til verðlauna. Gunnar Heiðar hefur einnig komið að gerð nokkurra íslenskra kvikmynda, til dæmis Kurteist fólk, Borgríki, Borgríki 2 og Bræðrabylta. Annar Íslendingur, Sara Gunnarsdóttir, var tilnefnd til verðlauna í flokki teiknaðra stuttmynda mynd sína My Year of Dicks en hreppti ekki Óskarsstyttuna. Það var The Boy, the Mole, the Fox and the Horse sem hreppti þess í stað verðlaunin.
Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarsverðlaunin Íslendingar erlendis Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira