Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. mars 2023 11:50 Garðyrkjufræðingurinn Gurrý Helgadóttir mætti í Bakaríið síðasta laugardag og ræddi um vorverkin og garðinn. Bakaríið Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00