Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 10:31 Herve Renard fékk að hætta svo hann gæti tekið við franska kvennalandsliðinu. Getty/Youssef Loulidi Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira