Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2023 15:39 Kristín hefur farið í húðmeðferðir með góðum árangri. Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í síðustu viku. Í þætti gærkvöldsins ræðir Marín Manda við húðlækna um mismunandi lasermeðferðir til að bæta og yngja upp húðina og kynnist áhugaverðum líkamsmeðferðum sem vinna á appelsínuhúð, erfiðri fitusöfnun, bólgum, bjúg og slappri húð á líkamsmeðferðarstofum. Í þættinum sjá áhorfendur nokkra aðila fara í gegnum ólíka húð -og líkamsmeðferðir. The House of Beauty er líkamsmeðferðarstofu sem Sigrún Lilja Guðjónsdóttir rekur en þangað sækja konur á öllum aldri. Ein vinsælasta meðferðin kallast Velashape en meðferðin vinnur á staðbundinni fitu og þéttir húð án inngripa. Kristín Ósk Wium hefur stundað meðferðir á staðnum í þónokkurn tíma og hún segir að það hafi breytt lífi sínu. Hún sé orðin töluvert meðvitaðri um heilsuna en aðal ávinningurinn er að hún hefur fundið sjálfstraustið á ný. „Ég var ekkert voðalega ánægð með sjálfan mig og vissi í raun ekkert hvernig ég ætti að fara að því að laga mig til ef svo má að orði komast,“ segir Kristín. „Ég á þrjú börn og því fylgir slappari húð á maganum, slit, ör og maður er líka á þeim aldri að maður er komin með appelsínuhúð og svona,“ segir Kristín sem hefur aðallega verið í umræddum Velashape meðferðum. „Ég get bara svarað fyrir mig en þessar breytingar voru svakalegar og eftir sex vikur var ég orðin allt önnur manneskja. Appelsínuhúð var ekki til. Ég er með ör og þau minnkuðu um helming,“ segir Kristín og bætir við að slitin á maganum hafi minnkað umtalsvert. Klippa: Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni Spegilmyndin Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira
Í þættinum sjá áhorfendur nokkra aðila fara í gegnum ólíka húð -og líkamsmeðferðir. The House of Beauty er líkamsmeðferðarstofu sem Sigrún Lilja Guðjónsdóttir rekur en þangað sækja konur á öllum aldri. Ein vinsælasta meðferðin kallast Velashape en meðferðin vinnur á staðbundinni fitu og þéttir húð án inngripa. Kristín Ósk Wium hefur stundað meðferðir á staðnum í þónokkurn tíma og hún segir að það hafi breytt lífi sínu. Hún sé orðin töluvert meðvitaðri um heilsuna en aðal ávinningurinn er að hún hefur fundið sjálfstraustið á ný. „Ég var ekkert voðalega ánægð með sjálfan mig og vissi í raun ekkert hvernig ég ætti að fara að því að laga mig til ef svo má að orði komast,“ segir Kristín. „Ég á þrjú börn og því fylgir slappari húð á maganum, slit, ör og maður er líka á þeim aldri að maður er komin með appelsínuhúð og svona,“ segir Kristín sem hefur aðallega verið í umræddum Velashape meðferðum. „Ég get bara svarað fyrir mig en þessar breytingar voru svakalegar og eftir sex vikur var ég orðin allt önnur manneskja. Appelsínuhúð var ekki til. Ég er með ör og þau minnkuðu um helming,“ segir Kristín og bætir við að slitin á maganum hafi minnkað umtalsvert. Klippa: Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni
Spegilmyndin Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira