Segir að svona risavika sé einmitt það sem Liverpool liðið þarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 09:30 Mohamed Salah og Andy Robertsson fagna marki hjá Liverpool. Getty/Andrew Powell Næstu átta dagar hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eru eins krefjandi og þeir gerast. Á þessari rúmu viku mætir Liverpool liðið Manchester City, Chelsea og Arsenal í einum rykk. Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, fer yfir stöðu mála hjá sínu gamla félagi í pistli á vef breska ríkisútvarpsins. „Þetta verður risavika fyrir Liverpool en það að þeir fá þessi þrjú stóru próf er kannski einmitt það sem liðið þarf á að halda,“ skrifaði Danny Murphy. Man City v Liverpool: Danny Murphy on Jurgen Klopp's big week https://t.co/r8JS4xQdia— BBC Football News (@BBCFoot) March 31, 2023 „Liverpool byrjar á því að spila við Manchester City á laugardaginn og svo taka við leikir við Chelsea og Aresenal á næstu átta dögum. Ég tel að Liverpool verði að vinna að minnsta kosti tvo af þessum þremur leikjum til þess að eiga möguleika á að enda í einu af fjórum efstu sætunum,“ skrifaði Murphy. „Þetta lítur út fyrir óárennilegt verkefni en það gæti komið sumu fólki á óvart að Liverpool hefur ekki bara staðið sig vel í stóru leikjunum í vetur heldur hefur liðið staðið sig best allra,“ skrifaði Murphy. Liverpool hefur náð í fimmtán stigum í sjö leikjum á móti liðum sem teljast til þeirra stóru sex. Það er tveimur stigum meira en Manchester City, Arsenal og Manchester United en Manchester liðin bæði hafa leikið leik meira en Liverpool. „Það var hins vegar ekki sjokkerandi fyrir mig að sjá lið Jürgen Klopp á toppnum á slíkri töflu,“ skrifaði Murphy. „Þetta gæti orðið stórkostleg vika fyrir Liverpool en sama hvað gerist þá mun hún ráða miklu, ekki bara um hvernig tímabilið endar heldur einnig hvað félagið mun gera á markaðnum í sumar,“ skrifaði Murphy. Hann hefur áhyggjur af því að ef Liverpool nær að lauma sér inn í Meistaradeildina á síðustu stundu eins og árið 2021 þá sé möguleiki á því að Klopp fái ekki alvöru pening til að styrkja liðið. Það má lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Á þessari rúmu viku mætir Liverpool liðið Manchester City, Chelsea og Arsenal í einum rykk. Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, fer yfir stöðu mála hjá sínu gamla félagi í pistli á vef breska ríkisútvarpsins. „Þetta verður risavika fyrir Liverpool en það að þeir fá þessi þrjú stóru próf er kannski einmitt það sem liðið þarf á að halda,“ skrifaði Danny Murphy. Man City v Liverpool: Danny Murphy on Jurgen Klopp's big week https://t.co/r8JS4xQdia— BBC Football News (@BBCFoot) March 31, 2023 „Liverpool byrjar á því að spila við Manchester City á laugardaginn og svo taka við leikir við Chelsea og Aresenal á næstu átta dögum. Ég tel að Liverpool verði að vinna að minnsta kosti tvo af þessum þremur leikjum til þess að eiga möguleika á að enda í einu af fjórum efstu sætunum,“ skrifaði Murphy. „Þetta lítur út fyrir óárennilegt verkefni en það gæti komið sumu fólki á óvart að Liverpool hefur ekki bara staðið sig vel í stóru leikjunum í vetur heldur hefur liðið staðið sig best allra,“ skrifaði Murphy. Liverpool hefur náð í fimmtán stigum í sjö leikjum á móti liðum sem teljast til þeirra stóru sex. Það er tveimur stigum meira en Manchester City, Arsenal og Manchester United en Manchester liðin bæði hafa leikið leik meira en Liverpool. „Það var hins vegar ekki sjokkerandi fyrir mig að sjá lið Jürgen Klopp á toppnum á slíkri töflu,“ skrifaði Murphy. „Þetta gæti orðið stórkostleg vika fyrir Liverpool en sama hvað gerist þá mun hún ráða miklu, ekki bara um hvernig tímabilið endar heldur einnig hvað félagið mun gera á markaðnum í sumar,“ skrifaði Murphy. Hann hefur áhyggjur af því að ef Liverpool nær að lauma sér inn í Meistaradeildina á síðustu stundu eins og árið 2021 þá sé möguleiki á því að Klopp fái ekki alvöru pening til að styrkja liðið. Það má lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira