Rooney stillti Guðlaugi Victori upp á miðjunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 11:00 Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu á dögunum. Alex Nicodim/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðri miðju DC United í markalausu jafntefli í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingarnir í deildinni hafa átt betri daga en þann í dag. Guðlaugur Victor, sem stóð vaktina í hægri bakverðinum þegar Ísland tapaði 3-0 fyrir Bosníu-Hersegóvínu og vann Liechtenstein 7-0 í undankeppni EM á dögunum, var stillt upp á miðjunni þegar lærisveinar Wayne Rooney náðu í stig gegn Chicago Fire á útivelli. Squad looking fresh pic.twitter.com/vJeKvb0co2— D.C. United (@dcunited) April 2, 2023 Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn sem var stál í stál þar sem lítið sem ekkert var af góðum færum. Lokatölur 0-0 og DC United nú með fimm stig í 13. sæti Austurdeildar. Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Nashville SC. Dagur Dan spilaði aðeins síðustu 10 mínútur leiksins eða svo en staðan var þá þegar orðin 2-0. Orlando City er í 7. sæti Austurdeildar. Róbert Orri Þorkelsson kom inn af varamannabekk CF Montréal þegar liðið steinlá gegn Vancouver Whitecaps, lokatölur 5-0. CF Montréal missti mann af velli í stöðunni 0-0 en leikur liðsins hrundi undir lok fyrri hálfleiks. Róbert Orri spilaði 35 mínútur en staðan var þegar orðin 4-0 þegar hann kom inn af bekknum. CF Montréal er á botni Austurdeildar með 3 stig. Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tímann á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tapaði 2-1 fyrir San Jose Earthquakes. Eftir tapið er Houston í 8. sæti Vesturdeildar. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Guðlaugur Victor, sem stóð vaktina í hægri bakverðinum þegar Ísland tapaði 3-0 fyrir Bosníu-Hersegóvínu og vann Liechtenstein 7-0 í undankeppni EM á dögunum, var stillt upp á miðjunni þegar lærisveinar Wayne Rooney náðu í stig gegn Chicago Fire á útivelli. Squad looking fresh pic.twitter.com/vJeKvb0co2— D.C. United (@dcunited) April 2, 2023 Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn sem var stál í stál þar sem lítið sem ekkert var af góðum færum. Lokatölur 0-0 og DC United nú með fimm stig í 13. sæti Austurdeildar. Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Nashville SC. Dagur Dan spilaði aðeins síðustu 10 mínútur leiksins eða svo en staðan var þá þegar orðin 2-0. Orlando City er í 7. sæti Austurdeildar. Róbert Orri Þorkelsson kom inn af varamannabekk CF Montréal þegar liðið steinlá gegn Vancouver Whitecaps, lokatölur 5-0. CF Montréal missti mann af velli í stöðunni 0-0 en leikur liðsins hrundi undir lok fyrri hálfleiks. Róbert Orri spilaði 35 mínútur en staðan var þegar orðin 4-0 þegar hann kom inn af bekknum. CF Montréal er á botni Austurdeildar með 3 stig. Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tímann á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tapaði 2-1 fyrir San Jose Earthquakes. Eftir tapið er Houston í 8. sæti Vesturdeildar.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti