Parið greindi frá nafngiftinni í sameiginlegri færslu á Instagram fyrir skömmu. Undir færsluna hafa fjölmargir ritað hamingju óskir til fjölskyldunnar.
Ástrós hefur vakið athygli í sjónvarpsþáttunum LXS á Stöð 2 ásamt því að starfa sem samkvæmisdansari. Adam Karl er framkvæmdarstjóri City bikes ehf. Hann er skútuútgerðarmaður enda gerir City bikes ehf. út rafskútur undir merkjum ZOLO.
Hann á eitt barn fyrir.