Albert um KA: „Margir aðrir sem tóku við keflinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2023 11:01 Hallgrímur Mar Steingrímsson og fleiri sóknarmenn KA munu fylla skarð Nökkva Þeys Þórissonar að mati Alberts Ingasonar. vísir/hulda margrét Albert Ingason hefur trú á því að KA geti fyllt skarð Nökkva Þeys Þórissonar í sumar. Liðinu er spáð 4. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Það verður mjög forvitnilegt að fylgjast með því. Nökkvi kom mest á óvart í deildinni í fyrra og hvort það verði bara einhver annar sem stígi upp hjá þeim í ár,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir fengu Harley Willard frá Þór Ak. Maður hefur alveg trú á honum. Pætur [Petersen] hefur komið vel inn. Svo eru leikmenn sem komu inn seinni hlutann í fyrra, eins og Hallgrímur Mar [Steingrímsson] sem náði ekki fullu undirbúningstímabili í fyrra en minnti á sig undir lokin. Ásgeir [Sigurgeirsson] á helling inn líka. Það er eitthvað inni á tanknum hjá fleirum en Nökkva. Þeir sýndu það alveg eftir að Nökkvi fór að það voru margir aðrir leikmenn sem tóku bara við keflinu. Þetta er örugglega eitt af fáum liðum sem eru sáttir með hvað þeir skoruðu mikið af mörkum í fyrra og fengu fá mörk á sig.“ En hvar sér Albert KA berjast í Bestu deildinni í sumar? Klippa: KA - 4. sæti „Ég sé KA berjast í efri hlutanum en í topp sex baráttunni. Ég hef ekki trú því að þeir verði í alveg jafn mikilli titilbaráttu og í fyrra, eða ekki nær því. Þeir berjast aftur um Evrópusæti,“ sagði Albert. Fyrsti leikur KA í Bestu deildinni er gegn KR mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla KA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Það verður mjög forvitnilegt að fylgjast með því. Nökkvi kom mest á óvart í deildinni í fyrra og hvort það verði bara einhver annar sem stígi upp hjá þeim í ár,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir fengu Harley Willard frá Þór Ak. Maður hefur alveg trú á honum. Pætur [Petersen] hefur komið vel inn. Svo eru leikmenn sem komu inn seinni hlutann í fyrra, eins og Hallgrímur Mar [Steingrímsson] sem náði ekki fullu undirbúningstímabili í fyrra en minnti á sig undir lokin. Ásgeir [Sigurgeirsson] á helling inn líka. Það er eitthvað inni á tanknum hjá fleirum en Nökkva. Þeir sýndu það alveg eftir að Nökkvi fór að það voru margir aðrir leikmenn sem tóku bara við keflinu. Þetta er örugglega eitt af fáum liðum sem eru sáttir með hvað þeir skoruðu mikið af mörkum í fyrra og fengu fá mörk á sig.“ En hvar sér Albert KA berjast í Bestu deildinni í sumar? Klippa: KA - 4. sæti „Ég sé KA berjast í efri hlutanum en í topp sex baráttunni. Ég hef ekki trú því að þeir verði í alveg jafn mikilli titilbaráttu og í fyrra, eða ekki nær því. Þeir berjast aftur um Evrópusæti,“ sagði Albert. Fyrsti leikur KA í Bestu deildinni er gegn KR mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla KA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira