Hemmi Hreiðars: „Við erum hundfúlir“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 10. apríl 2023 22:18 Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson var svekktur eftir að lærisveinar hans í ÍBV töpuðu gegn Val í fyrstu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í kvöld. ÍBV var betra liðið í fyrri hálfleik en náði ekki að halda út gegn sterku liði Vals sem tók stigin þrjú í endurkomusigri, 2-1 lokatölur. „Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“ Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
„Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“
Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira