Aston Villa fór illa með Newcastle Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 13:51 Ollie Watkins hefur heldur betur verið á skotskónum síðustu vikurnar. Vísir/Getty Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle þegar liðin mættust í fyrsta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú rétt áðan. Fyrir leikinn í dag var Newcastle í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar en Aston Villa í sjötta sætinu. Þjálfararnir Eddie Howe og Unai Emery hafa báðir verið að gera frábæra hluti með sín lið og var búist við áhugaverðum slag í Birmingham í dag. Það þó heimamenn í Villa sem stálu senunni. Jacob Ramsey kom þeim yfir strax á 11. mínútu leiksins eftir sendingu Ollie Watkins og í síðari hálfleik bætti Watkins sjálfur við tveimur mörkum. Hann skoraði fyrst á 64. mínútu eftir sendingu Alex Moreno og kom Villa síðan í 3-0 á 83. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Ramsey. Hann var óheppinn að ná ekki þrennunni en eitt mark var dæmt af vegna rangstöðu. Lokatölur 3-0 og Aston Villa nú aðeins þremur stigum á eftir Tottenham Hotspur sem er í fimmta sæti deildarinnar. Spurs á leik til góða. Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Newcastle í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar en Aston Villa í sjötta sætinu. Þjálfararnir Eddie Howe og Unai Emery hafa báðir verið að gera frábæra hluti með sín lið og var búist við áhugaverðum slag í Birmingham í dag. Það þó heimamenn í Villa sem stálu senunni. Jacob Ramsey kom þeim yfir strax á 11. mínútu leiksins eftir sendingu Ollie Watkins og í síðari hálfleik bætti Watkins sjálfur við tveimur mörkum. Hann skoraði fyrst á 64. mínútu eftir sendingu Alex Moreno og kom Villa síðan í 3-0 á 83. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Ramsey. Hann var óheppinn að ná ekki þrennunni en eitt mark var dæmt af vegna rangstöðu. Lokatölur 3-0 og Aston Villa nú aðeins þremur stigum á eftir Tottenham Hotspur sem er í fimmta sæti deildarinnar. Spurs á leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira