Barbie nú með Downs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2023 16:06 Nýjasta viðbótin í Barbie-heiminum er Barbie með Downs-heilkenni. Mattel Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. Undanfarin ár hefur Barbie meðal annars verið í hjólastól, með gerviútlim, með heyrnatæki og svo mætti lengi telja. Auk þess hafa Barbie-dúkkur verið styttri, hærri, feitari og grennri en hin klassíska Barbie-dúkka. Það er jú heldur ólíklegt að vera í laginu eins og sú upprunalega en samkvæmt vísindamönnum í Háskóla Suður-Ástralíu (University of South Australia) eru líkurnar á að vera með sömu líkamsbyggingu og Barbie ein á móti hundrað þúsund. Hér má sjá dæmi um þær Barbie-dúkkur sem hafa komið út á síðustu árum til að auka fjölbreytni dúkkanna.Mattel Fram kemur í frétt BBC um málið að nýjasta viðbótin sé enn eitt skrefið í að gera öllum börnum kleift að sjá sig í Barbie. Mattel hannaði viðbótina í samvinnu við Bandarísku Downs-heilkennissamtökin. Þá komu sérfræðingar sömuleiðis að hönnuninni til að tryggja að dúkkan líkist raunverulega konum með Downs, allt frá andlitsfalli að líkamsgerð. Bandaríkin Downs-heilkenni Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Fleiri fréttir Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni síðustu tólf árin Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Sjá meira
Undanfarin ár hefur Barbie meðal annars verið í hjólastól, með gerviútlim, með heyrnatæki og svo mætti lengi telja. Auk þess hafa Barbie-dúkkur verið styttri, hærri, feitari og grennri en hin klassíska Barbie-dúkka. Það er jú heldur ólíklegt að vera í laginu eins og sú upprunalega en samkvæmt vísindamönnum í Háskóla Suður-Ástralíu (University of South Australia) eru líkurnar á að vera með sömu líkamsbyggingu og Barbie ein á móti hundrað þúsund. Hér má sjá dæmi um þær Barbie-dúkkur sem hafa komið út á síðustu árum til að auka fjölbreytni dúkkanna.Mattel Fram kemur í frétt BBC um málið að nýjasta viðbótin sé enn eitt skrefið í að gera öllum börnum kleift að sjá sig í Barbie. Mattel hannaði viðbótina í samvinnu við Bandarísku Downs-heilkennissamtökin. Þá komu sérfræðingar sömuleiðis að hönnuninni til að tryggja að dúkkan líkist raunverulega konum með Downs, allt frá andlitsfalli að líkamsgerð.
Bandaríkin Downs-heilkenni Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Fleiri fréttir Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni síðustu tólf árin Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Sjá meira