Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 13:31 Carlo Ancelotti og José Mourinho hafa báðir mikla reynslu af því að stýra fótboltaliðum í mörgum löndum og ættu því að geta nýtt sér það í nefndinni. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar. UEFA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Þessir sigursælu og reynslumiklu knattspyrnustjórar eru nefnilega í nýrri nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, Nefndin er skipuð gömlum fótboltamönnum og reynslumiklum þjálfurum en auk Ancelotti og Mourinho eru líka í nefndinni goðsagnir eins og Paolo Maldini og Luis Figo. Uefa Football Board to meet for first time on Mon, featuring the game's biggest names including Southgate, Ancelotti & Mourinho. Guidance sent out encourages open discussion & strong debate Handball main topic 30 Champions Leagues between them https://t.co/mouJM9ZbDI— Sam Cunningham (@samcunningham) April 21, 2023 Fyrsti fundur nefndarinnar er að baki en hún hittist í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Framkvæmdanefnd UEFA mun hér eftir leita til nefndarinnar til að fá hlutlaust mat á ákveðnum hlutum í fótboltanum. Meðal umræðuefna á fyrsta fundi var reglan um hendi eða ekki hendi. Þar ræða menn það að það er ekki nóg að boltinn komi við hendina til að menn fá á sig víti. Það þarf meira til. Kapparnir eru sagðir hafa skoðanir á því hvenær á að gefa gult spjald og hvenær ekki þegar kemur að því að menn handleika boltann og þá finnst þeim það skipta máli hvernig leikmenn fá boltann í hendina og að það skipti máli hvort boltinn sé á leið frá marki en ekki að marki. Það verður fróðlegt að heyra formlegar niðurstöður nefndarinnar.
UEFA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn