Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2023 11:31 Katrín fer vel yfir vikuna í Íslandi í dag. Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15