Bætir við einni Dash 8-400 og notar í Evrópuflugi á ný Kristján Már Unnarsson skrifar 26. apríl 2023 15:36 Q400 eru lengri gerðin í Dash 8-flota Icelandair. Vísir/Vilhelm Icelandair bætir við einni 76 sæta Dash 8 Q400-flugvél í flotann fyrir sumarið. Jafnframt hyggst félagið á ný nota þessa flugvélartegund á nokkrum Evrópuleiðum fyrri hluta sumars en þó einungis tímabundið. Flugáætlanasíðan Aeroroutes vakti nýlega athygli á því að Icelandair hefði sett Q400-vélina í áætlunarflug á nokkrar evrópskar borgir í maí og júnímánuði og nefndi Bergen, Dublin og Osló. Fréttasíðan Simple Flying fjallaði einnig um áformin og nefndi Manchester sem fjórða áfangastað Icelandair á Q400 í einni ferð í júní en sagðir flestar ferðirnar til Oslóar. „Já, við förum fjórtán ferðir á Q400 til áfangastaða utan Íslands og Grænlands í júní,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, spurður um málið en tekur fram að þetta nemi um 0,01% af rúmlega 1600 ferðum félagsins í mánuðinum. „Þetta er gert til að búa til aukið rými til að klára viðhald á flugvélum áður en háönnin hefst,“ segir Guðni. Q400-vél Icelandair á flugi.Vísir/Vilhelm Icelandair keypti upphaflega þrjár Bombardier Q400-vélar einmitt með það í huga að nota þær ekki aðeins í innanlands- og Grænlandsflugi heldur einnig á styttri leiðum til Evrópu. Þannig nýtti félagið vélarnar í áætlunarflugi til bæði Belfast og Aberdeen á árunum 2016 til 2018 og tilkynnti þá að 72 sæti yrðu um borð í millilandafluginu. Núna eru sætin hins vegar 76 talsins. Þótt Q400 vélarnar séu býsna hraðfleygar, fljúga á um 670 kílómetra hraða á klukkustund, eru þær hægfleygari en farþegaþotur Icelandair, sem venjulega fljúga á um 850 kílómetra hraða á klukkustund. Þetta þýðir lengri flugtíma á Evrópuleiðunum. Þannig segir Simple Flying að flugtíminn á Q400 milli Bergen og Keflavíkur verði 3 klukkustundir og 10 mínútur en milli Keflavíkur og Oslóar 3 klukkustundir og 50 mínútur. Eftir að Q400-fluginu var hætt til Belfast og Aberdeen seldi Flugfélag Íslands, dótturfélag Icelandair, eina af vélunum og fækkaði þeim niður í tvær. Núna er sú þriðja að bætast aftur við. „Við eigum von á einni Q400 til viðbótar í flotann og eigum von á henni í rekstur fyrir júní. Þegar hún kemur verða þrjár Q400 vélar og þrjár Q200 í DHC flotanum,“ segir Guðni. Icelandair hefur nokkrum sinnum þurft að nota þotur í innanlandsflugi undanfarin misseri þegar Dash 8-vélar hafa ekki verið til reiðu. Núna snýst þetta við.Vísir/Vilhelm „Nýja vélin mun auka sveigjanleika og bæta áreiðanleika í innanlands- og Grænlandsflugi. Við höfum aukið tíðni til áfangastaða á Grænlandi og fært Grænlandsflugið alfarið til Keflavíkur til að bæta tengiupplifun alþjóðlegra farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Icelandair. Hann segir jafnframt litið til þess að fjölgun flugvéla gefi félaginu tækifæri á að tengja Akureyri og jafnvel fleiri áfangastaði við leiðakerfið í Keflavík með tíð og tíma. Óánægju hefur gætt undanfarin misseri með þjónustu Icelandair í innanlandsfluginu, eins og heyra má um þessari frétt: Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Tengdar fréttir „Við þurfum að gera miklu betur“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið þurfi einfaldlega að gera miklu betur í innanlandsfluginu en raunin hefur verið að undanförnu, til að ná upp trausti á innanlandsflugið. 20. september 2022 09:12 „Þetta er bara svona að búa á þessari eyju“ Annir hafa verið í innanlandsfluginu í dag eftir niðurfellingar flugferða í gær vegna illviðris. Næstu hremmingar íslenskra flugfarþega verða þó líklega ekki vegna veðurs heldur vegna verkfalla. 20. febrúar 2023 22:00 Þotuflugið virðist lítið hafa mildað martröð flugfarþega Stór farþegaþota af gerðinni Boeing 757 lenti síðdegis á Reykjavíkurflugvelli er hún var fengin til að reyna að bjarga málum í innanlandsflugi Icelandair eftir að tvær vélar úr innanlandsflota félagsins biluðu. Innanlandsflug félagsins gekk engu að síður meira og minna úr skorðum í dag. 30. júní 2022 22:33 Max-þota í fyrsta sinn í innanlandsflugi í dag Boeing 737 MAX flugvél Icelandair verður nýtt í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar seinnipartinn í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem MAX-þota er notuð í farþegaflugi til Akureyrar sem og á innanlandsleiðum, að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa Icelandair. 21. maí 2021 11:09 Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2. desember 2016 11:18 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Flugfélagið fagnar nýjum áfangastað á Grænlandi Grænlandsflugið fjórðungur af veltu Flugfélagsins og farþegahópurinn kemur úr öllum heimsálfum. 9. september 2016 19:45 Nýju vélarnar vísir á góða tíma í innanlandsfluginu Flugvélin sem tekur við keflinu sem flaggskip innanlandsflota Flugfélags Íslands lenti í Reykjavík í fyrsta sinn í dag. 24. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Flugáætlanasíðan Aeroroutes vakti nýlega athygli á því að Icelandair hefði sett Q400-vélina í áætlunarflug á nokkrar evrópskar borgir í maí og júnímánuði og nefndi Bergen, Dublin og Osló. Fréttasíðan Simple Flying fjallaði einnig um áformin og nefndi Manchester sem fjórða áfangastað Icelandair á Q400 í einni ferð í júní en sagðir flestar ferðirnar til Oslóar. „Já, við förum fjórtán ferðir á Q400 til áfangastaða utan Íslands og Grænlands í júní,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, spurður um málið en tekur fram að þetta nemi um 0,01% af rúmlega 1600 ferðum félagsins í mánuðinum. „Þetta er gert til að búa til aukið rými til að klára viðhald á flugvélum áður en háönnin hefst,“ segir Guðni. Q400-vél Icelandair á flugi.Vísir/Vilhelm Icelandair keypti upphaflega þrjár Bombardier Q400-vélar einmitt með það í huga að nota þær ekki aðeins í innanlands- og Grænlandsflugi heldur einnig á styttri leiðum til Evrópu. Þannig nýtti félagið vélarnar í áætlunarflugi til bæði Belfast og Aberdeen á árunum 2016 til 2018 og tilkynnti þá að 72 sæti yrðu um borð í millilandafluginu. Núna eru sætin hins vegar 76 talsins. Þótt Q400 vélarnar séu býsna hraðfleygar, fljúga á um 670 kílómetra hraða á klukkustund, eru þær hægfleygari en farþegaþotur Icelandair, sem venjulega fljúga á um 850 kílómetra hraða á klukkustund. Þetta þýðir lengri flugtíma á Evrópuleiðunum. Þannig segir Simple Flying að flugtíminn á Q400 milli Bergen og Keflavíkur verði 3 klukkustundir og 10 mínútur en milli Keflavíkur og Oslóar 3 klukkustundir og 50 mínútur. Eftir að Q400-fluginu var hætt til Belfast og Aberdeen seldi Flugfélag Íslands, dótturfélag Icelandair, eina af vélunum og fækkaði þeim niður í tvær. Núna er sú þriðja að bætast aftur við. „Við eigum von á einni Q400 til viðbótar í flotann og eigum von á henni í rekstur fyrir júní. Þegar hún kemur verða þrjár Q400 vélar og þrjár Q200 í DHC flotanum,“ segir Guðni. Icelandair hefur nokkrum sinnum þurft að nota þotur í innanlandsflugi undanfarin misseri þegar Dash 8-vélar hafa ekki verið til reiðu. Núna snýst þetta við.Vísir/Vilhelm „Nýja vélin mun auka sveigjanleika og bæta áreiðanleika í innanlands- og Grænlandsflugi. Við höfum aukið tíðni til áfangastaða á Grænlandi og fært Grænlandsflugið alfarið til Keflavíkur til að bæta tengiupplifun alþjóðlegra farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Icelandair. Hann segir jafnframt litið til þess að fjölgun flugvéla gefi félaginu tækifæri á að tengja Akureyri og jafnvel fleiri áfangastaði við leiðakerfið í Keflavík með tíð og tíma. Óánægju hefur gætt undanfarin misseri með þjónustu Icelandair í innanlandsfluginu, eins og heyra má um þessari frétt:
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Tengdar fréttir „Við þurfum að gera miklu betur“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið þurfi einfaldlega að gera miklu betur í innanlandsfluginu en raunin hefur verið að undanförnu, til að ná upp trausti á innanlandsflugið. 20. september 2022 09:12 „Þetta er bara svona að búa á þessari eyju“ Annir hafa verið í innanlandsfluginu í dag eftir niðurfellingar flugferða í gær vegna illviðris. Næstu hremmingar íslenskra flugfarþega verða þó líklega ekki vegna veðurs heldur vegna verkfalla. 20. febrúar 2023 22:00 Þotuflugið virðist lítið hafa mildað martröð flugfarþega Stór farþegaþota af gerðinni Boeing 757 lenti síðdegis á Reykjavíkurflugvelli er hún var fengin til að reyna að bjarga málum í innanlandsflugi Icelandair eftir að tvær vélar úr innanlandsflota félagsins biluðu. Innanlandsflug félagsins gekk engu að síður meira og minna úr skorðum í dag. 30. júní 2022 22:33 Max-þota í fyrsta sinn í innanlandsflugi í dag Boeing 737 MAX flugvél Icelandair verður nýtt í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar seinnipartinn í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem MAX-þota er notuð í farþegaflugi til Akureyrar sem og á innanlandsleiðum, að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa Icelandair. 21. maí 2021 11:09 Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2. desember 2016 11:18 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00 Flugfélagið fagnar nýjum áfangastað á Grænlandi Grænlandsflugið fjórðungur af veltu Flugfélagsins og farþegahópurinn kemur úr öllum heimsálfum. 9. september 2016 19:45 Nýju vélarnar vísir á góða tíma í innanlandsfluginu Flugvélin sem tekur við keflinu sem flaggskip innanlandsflota Flugfélags Íslands lenti í Reykjavík í fyrsta sinn í dag. 24. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
„Við þurfum að gera miklu betur“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið þurfi einfaldlega að gera miklu betur í innanlandsfluginu en raunin hefur verið að undanförnu, til að ná upp trausti á innanlandsflugið. 20. september 2022 09:12
„Þetta er bara svona að búa á þessari eyju“ Annir hafa verið í innanlandsfluginu í dag eftir niðurfellingar flugferða í gær vegna illviðris. Næstu hremmingar íslenskra flugfarþega verða þó líklega ekki vegna veðurs heldur vegna verkfalla. 20. febrúar 2023 22:00
Þotuflugið virðist lítið hafa mildað martröð flugfarþega Stór farþegaþota af gerðinni Boeing 757 lenti síðdegis á Reykjavíkurflugvelli er hún var fengin til að reyna að bjarga málum í innanlandsflugi Icelandair eftir að tvær vélar úr innanlandsflota félagsins biluðu. Innanlandsflug félagsins gekk engu að síður meira og minna úr skorðum í dag. 30. júní 2022 22:33
Max-þota í fyrsta sinn í innanlandsflugi í dag Boeing 737 MAX flugvél Icelandair verður nýtt í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar seinnipartinn í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem MAX-þota er notuð í farþegaflugi til Akureyrar sem og á innanlandsleiðum, að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa Icelandair. 21. maí 2021 11:09
Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. 2. desember 2016 11:18
Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18. ágúst 2015 07:00
Flugfélagið fagnar nýjum áfangastað á Grænlandi Grænlandsflugið fjórðungur af veltu Flugfélagsins og farþegahópurinn kemur úr öllum heimsálfum. 9. september 2016 19:45
Nýju vélarnar vísir á góða tíma í innanlandsfluginu Flugvélin sem tekur við keflinu sem flaggskip innanlandsflota Flugfélags Íslands lenti í Reykjavík í fyrsta sinn í dag. 24. febrúar 2016 19:00