Banna nautaat með dvergvöxnum nautabönum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2023 21:20 Nokkrir sem enn stunduðu sportið mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Madríd í dag. AP/A. Perez Meca Spænska þingið hefur bannað nautaatsviðburði þar sem dvergvaxið fólk kljáist við reið nautin til að skemmta áhorfendum. Formaður félags fatlaðra þar í landi segir athæfið hafa verið orðið barn síns tíma. Nautaat er vinsælt sport á Spáni. Þá hefur í gegnum árin verið sérviðburður þar sem fólk með dvergvöxt klæðir sig upp sem slökkviliðsmenn eða trúðar og elta nautin á almannafæri. Er þetta margra ára gömul hefð en stenst ekki alveg tímans tönn. „Gert grín var af fólki með dvergvöxt á almannafæri í landinu okkar, sem ýtir undir það að það sé í lagi að hlægja að einhverjum sem er öðruvísi. Það eru svo mörg börn sem fara með fullorðnum til að horfa á þessa skammarlegu viðburði,“ hefur The Guardian eftir Jesús Martín, formanni félags fatlaðra á Spáni. Einhverjir af þeim örfáu með dvergvöxt sem enn stunduðu íþróttina mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Madríd í dag. „Þeir telja að verið sé að gera lítið úr fólki eða að það sé verið að hlægja að því en svo er ekki. Þau bera svo mikla virðingu fyrir okkur,“ segir Daniel Calderón, einn þeirra sem enn stundar íþróttina. Spánn Málefni fatlaðs fólks Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Nautaat er vinsælt sport á Spáni. Þá hefur í gegnum árin verið sérviðburður þar sem fólk með dvergvöxt klæðir sig upp sem slökkviliðsmenn eða trúðar og elta nautin á almannafæri. Er þetta margra ára gömul hefð en stenst ekki alveg tímans tönn. „Gert grín var af fólki með dvergvöxt á almannafæri í landinu okkar, sem ýtir undir það að það sé í lagi að hlægja að einhverjum sem er öðruvísi. Það eru svo mörg börn sem fara með fullorðnum til að horfa á þessa skammarlegu viðburði,“ hefur The Guardian eftir Jesús Martín, formanni félags fatlaðra á Spáni. Einhverjir af þeim örfáu með dvergvöxt sem enn stunduðu íþróttina mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Madríd í dag. „Þeir telja að verið sé að gera lítið úr fólki eða að það sé verið að hlægja að því en svo er ekki. Þau bera svo mikla virðingu fyrir okkur,“ segir Daniel Calderón, einn þeirra sem enn stundar íþróttina.
Spánn Málefni fatlaðs fólks Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira