Vinna að framhaldi Dodgeball Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2023 12:41 Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Vinna er hafin að framhaldi Dodgeball: A true underdog story, grínmyndarinnar vinsælu frá 2004. Vince Vaughn mun snúa aftur í aðalhlutverki myndarinnar og mun hann mögulega einnig framleiða hana. Samkvæmt frétt Deadline er unnið að handriti myndarinnar. Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Dodgeball fjallaði um Peter La Fleur, sem leikinn var af Vaughn, og vini hans og viðskiptavini í líkamsræktarstöð hans. Þau þurftu að keppa gegn White Goodman, sem leikinn var af Stiller, um örlög líkamsræktarstöðvar La Fleur. Keppnin var í skotbolta, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna. Hún naut gífurlegra vinsælda um heiminn allan og halaði inn rúmum 168 milljónum dala á heimsvísu. Framleiðsla hennar kostaði einungis tuttugu milljónir. Entertainment Weekly segir Vaughn hafa staðfest fyrir skömmu að Stiller hefði áhuga á að gera aðra mynd en Justin Long hafði áður sagt að Stiller hefði áhyggjur af því að gera framhald af svo vinsælli mynd eins og Dodgeball er. Það væri áhættusamt og gæti komið niður á upprunalegu myndinni. Vaughn sagði þó að hann hefði fengið hugmynd að framhaldi og að sú hugmynd væri skemmtileg. Forsvarsmenn kvikmyndavers hefðu áhuga og að Stiller hefði verið hrifinn af hugmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hafnað í 33 ár en lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Samkvæmt frétt Deadline er unnið að handriti myndarinnar. Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Dodgeball fjallaði um Peter La Fleur, sem leikinn var af Vaughn, og vini hans og viðskiptavini í líkamsræktarstöð hans. Þau þurftu að keppa gegn White Goodman, sem leikinn var af Stiller, um örlög líkamsræktarstöðvar La Fleur. Keppnin var í skotbolta, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna. Hún naut gífurlegra vinsælda um heiminn allan og halaði inn rúmum 168 milljónum dala á heimsvísu. Framleiðsla hennar kostaði einungis tuttugu milljónir. Entertainment Weekly segir Vaughn hafa staðfest fyrir skömmu að Stiller hefði áhuga á að gera aðra mynd en Justin Long hafði áður sagt að Stiller hefði áhyggjur af því að gera framhald af svo vinsælli mynd eins og Dodgeball er. Það væri áhættusamt og gæti komið niður á upprunalegu myndinni. Vaughn sagði þó að hann hefði fengið hugmynd að framhaldi og að sú hugmynd væri skemmtileg. Forsvarsmenn kvikmyndavers hefðu áhuga og að Stiller hefði verið hrifinn af hugmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hafnað í 33 ár en lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira