Íslenskar og grænar lausnir kynntar Japönum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2023 13:37 Ísland fer með hinum Norðurlöndunum á heimssýninguna í Japan árið 2025. Getty Ísland mun ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð kynna grænar lausnir á heimssýningunni í Osaka í Japan árið 2025. Norðurlöndin sýna undir einum hatti á sýningunni. Búist er við að 28 milljónir manna muni heimsækja sýninguna. „Norðurlöndin eiga sér langa sögu samvinnu. Það lá beint við að vinna þetta saman í ljósi þess að viðskiptaumhverfi þessara landa er mjög líkt og löndin hafa öll lagt áherslu á að þróa lausnir í þágu grænna umskipta,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu sem barst frá Íslandsstofu. Þar segir að Japan sé þriðja stærsta hagkerfi heims og því mikil viðskiptatækifæri. Norðurlöndin muni vinna saman að því að efla viðskiptasambönd landanna á sýningunni og lögð verði sérstök áhersla á grænar lausnir. Þá hefur Norræna ráðherranefndin samþykkt að Norðurlöndin verði sálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Samstarfið í kringum heimssýninguna sé því í samræmi við þá stefnu. Efnt hefur verið til hönnunarsamkeppni fyrir gerð sýningarskála Norðurlandanna sem mun rísa á tæplega þúsund fermetra svæði á sýningunni. Þar er gert ráð fyrir sýningarsvæðinu sjálfu, kaffihúsi, munaverslun auk ráðstefnu- og fundaraðstöðu. Heimssýningin verður dagana 13. apríl til 13. október árið 2025. Noregur Japan Danmörk Svíþjóð Finnland Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
„Norðurlöndin eiga sér langa sögu samvinnu. Það lá beint við að vinna þetta saman í ljósi þess að viðskiptaumhverfi þessara landa er mjög líkt og löndin hafa öll lagt áherslu á að þróa lausnir í þágu grænna umskipta,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu sem barst frá Íslandsstofu. Þar segir að Japan sé þriðja stærsta hagkerfi heims og því mikil viðskiptatækifæri. Norðurlöndin muni vinna saman að því að efla viðskiptasambönd landanna á sýningunni og lögð verði sérstök áhersla á grænar lausnir. Þá hefur Norræna ráðherranefndin samþykkt að Norðurlöndin verði sálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Samstarfið í kringum heimssýninguna sé því í samræmi við þá stefnu. Efnt hefur verið til hönnunarsamkeppni fyrir gerð sýningarskála Norðurlandanna sem mun rísa á tæplega þúsund fermetra svæði á sýningunni. Þar er gert ráð fyrir sýningarsvæðinu sjálfu, kaffihúsi, munaverslun auk ráðstefnu- og fundaraðstöðu. Heimssýningin verður dagana 13. apríl til 13. október árið 2025.
Noregur Japan Danmörk Svíþjóð Finnland Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira