Katy Perry tapaði gegn Katie Perry Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 16:48 Katy Perry þarf að greiða Katie Perry skaðabætur. Getty/Taylor Hill Söngkonan Katy Perry tapaði í dag máli sem ástralski tískuhönnuðurinn Katie Taylor höfðaði gegn henni. Taylor selur föt sín undir merkinu „Katie Perry“ sem er fæðingarnafn hennar. Þarf söngkonan að greiða nöfnu sinni skaðabætur fyrir varning sem hún seldi í tengslum við tónleikaferðalag sitt árið 2014. Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie. Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie.
Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira