Ljósmyndarar Vísis og Stundarinnar verðlaunaðir Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. apríl 2023 15:31 Hugrún Geirsdóttir les fyrir dætur sínar, Heklu og Ingveldi Hörður Sveinsson Hörður Sveinsson tók ljósmynd ársins af móðurinni Hugrúnu Geirsdóttur að lesa fyrir dætur sínar Heklu og Ingveldi. Verðlaunin fyrir myndir ársins 2022 voru afhentar í dag. Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir
Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00