Aldrei verið skorað meira í fyrstu fimm umferðunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 12:01 Guðmundur Magnússon fagnar einu marka Framliðsins á móti ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Það hefur ekki vantað mörkin í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar karla í fótbolta og þegar sagan er skoðuð kemur í ljós að þetta er í raun metbyrjun í markaskori. Alls hafa verið skorð 106 mörk í fyrstu þrjátíu leikjunum eða 3,53 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið var 102 mörk sem voru skoruð í fyrstu fimm umferðunum sumarið 2020. Reyndar fóru aðeins 29 leikir fram í þessum fyrstu fimm umferðum það sumar því leikur Stjörnunnar og KR var aldrei spilaður. Fyrst var honum frestað og svo var lokakafla mótsins aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Hvort að það hefði verið fimm marka leikur eða ekki þá breytir því það ekki að aldrei hefur verið skorað meira í fyrstu fimm umferðunum en í ár. Mörkin voru reyndar bara tólf í annarri umferðinni en í öllum hinum fjórum umferðunum hefur verið skorað 21 mark eða fleiri þar af 73 mörk í síðustu þremur umferðum sem gerir 4,06 mörk að meðaltali í leik. Fimm af tólf liðum deildarinnar hafa skorað meira en tvö mörk að meðaltali í leik og aðeins tvö, Keflavík og KR, hafa ekki náð því að skora mark í leik. Valsmenn hafa skorað mest eða fjórtán mörk, Blikar eru með þrettán mörk og Víkingar hafa skorað tólf mörk. Mörkunum fjölgaði mikið á síðustu leiktíð þegar Besta deildin fór fyrst fram en það var besta markasumar í 29 ár. Áframhald virðist vera á þessari þróun sem er gleðiefni fyrir fótboltaáhugafólk. Flest mörk í fyrstu fimm umferðunum í efstu deild karla: (Í nútíma fótbolta 1977-2023) 106 mörk - 2023 102 mörk - 2020 101 mark - 2008 101 mark - 2022 100 mörk - 2017 93 mörk - 1996 93 mörk - 2010 92 mörk - 1993 90 mörk - 2009 90 mörk - 2021 Besta deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Alls hafa verið skorð 106 mörk í fyrstu þrjátíu leikjunum eða 3,53 mörk að meðaltali í leik. Gamla metið var 102 mörk sem voru skoruð í fyrstu fimm umferðunum sumarið 2020. Reyndar fóru aðeins 29 leikir fram í þessum fyrstu fimm umferðum það sumar því leikur Stjörnunnar og KR var aldrei spilaður. Fyrst var honum frestað og svo var lokakafla mótsins aflýst vegna kórónuveirufaraldursins. Hvort að það hefði verið fimm marka leikur eða ekki þá breytir því það ekki að aldrei hefur verið skorað meira í fyrstu fimm umferðunum en í ár. Mörkin voru reyndar bara tólf í annarri umferðinni en í öllum hinum fjórum umferðunum hefur verið skorað 21 mark eða fleiri þar af 73 mörk í síðustu þremur umferðum sem gerir 4,06 mörk að meðaltali í leik. Fimm af tólf liðum deildarinnar hafa skorað meira en tvö mörk að meðaltali í leik og aðeins tvö, Keflavík og KR, hafa ekki náð því að skora mark í leik. Valsmenn hafa skorað mest eða fjórtán mörk, Blikar eru með þrettán mörk og Víkingar hafa skorað tólf mörk. Mörkunum fjölgaði mikið á síðustu leiktíð þegar Besta deildin fór fyrst fram en það var besta markasumar í 29 ár. Áframhald virðist vera á þessari þróun sem er gleðiefni fyrir fótboltaáhugafólk. Flest mörk í fyrstu fimm umferðunum í efstu deild karla: (Í nútíma fótbolta 1977-2023) 106 mörk - 2023 102 mörk - 2020 101 mark - 2008 101 mark - 2022 100 mörk - 2017 93 mörk - 1996 93 mörk - 2010 92 mörk - 1993 90 mörk - 2009 90 mörk - 2021
Flest mörk í fyrstu fimm umferðunum í efstu deild karla: (Í nútíma fótbolta 1977-2023) 106 mörk - 2023 102 mörk - 2020 101 mark - 2008 101 mark - 2022 100 mörk - 2017 93 mörk - 1996 93 mörk - 2010 92 mörk - 1993 90 mörk - 2009 90 mörk - 2021
Besta deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira