Stórt skarð að fylla: Átján ára í marki Íslandsmeistara | „Betra að þetta sé erfiðara“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 07:00 Fanney Inga Birkisdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í marki Vals það sem af er tímabili Vísir/Vilhelm Fanney Inga Birkisdóttir 18 ára markvörður Vals í fótboltanum hefur vakið mikla athygli í Bestu deild kvenna. Fanney sem er mikið efni er spennt fyrir framhaldinu en hún þarf að fylla upp í stórt skarð. Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“ Besta deild kvenna Valur Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira