Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildarinnar, Mílanóslagur í Meistaradeildinni, Besta-deildin og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2023 06:00 Eyjamenn geta komið sér í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Það verður sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira