Håland og Kerr best að mati íþróttablaðamanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2023 17:00 Bestu leikmenn Englands. Vísir/Getty Images Erling Braut Håland, framherji Manchester City, og Sam Kerr, framherji Chelsea, voru valin bestu leikmenn tímabilsins af íþróttablaðamönnum á Englandi. Samband íþróttablaðamanna [e. Football Writers' Association] hefur valið bestu leikmenn tímabilsins í efstu deildum ensku knattspyrnunnar. Håland vann með yfirburðum en hann fékk alls 82 prósent allra atkvæða. Þar á eftir kom Arsenal tvíeykið Bukayo Saka and Martin Ödegaard. 72% of the votes A landslide win for Haaland - biggest margin since the #PL began!Thoughts on the top 5? #bbcfootball pic.twitter.com/jQtjdYQ7Xg— Match of the Day (@BBCMOTD) May 12, 2023 Håland hefur átt magnað tímabil og er nú þegar búinn að slá markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 35 mörk og gefið 7 stoðsendingar í aðeins 32 leikjum. Kerr hefur einnig átt gott tímabil en ásamt því að skora 10 mörk í 18 leikjum þá er hún prímusmótorinn í liði Chelsea sem stefnir á að verða Englandsmeistari enn eitt árið. Alls hefur Kerr skorað 26 mörk í 34 leikjum á tímabilinu. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Sam Kerr wins the FWA Women's Footballer of the Year award for the second straight season pic.twitter.com/cd8vRgVBbg— B/R Football (@brfootball) May 12, 2023 Rachel Daly, leikmaður Aston Villa og markahæsti leikmaður deildarinnar, endaði í 2. sæti á meðan Lauren James, samherji Kerr hjá Chelsea, var þriðja. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Samband íþróttablaðamanna [e. Football Writers' Association] hefur valið bestu leikmenn tímabilsins í efstu deildum ensku knattspyrnunnar. Håland vann með yfirburðum en hann fékk alls 82 prósent allra atkvæða. Þar á eftir kom Arsenal tvíeykið Bukayo Saka and Martin Ödegaard. 72% of the votes A landslide win for Haaland - biggest margin since the #PL began!Thoughts on the top 5? #bbcfootball pic.twitter.com/jQtjdYQ7Xg— Match of the Day (@BBCMOTD) May 12, 2023 Håland hefur átt magnað tímabil og er nú þegar búinn að slá markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur skorað 35 mörk og gefið 7 stoðsendingar í aðeins 32 leikjum. Kerr hefur einnig átt gott tímabil en ásamt því að skora 10 mörk í 18 leikjum þá er hún prímusmótorinn í liði Chelsea sem stefnir á að verða Englandsmeistari enn eitt árið. Alls hefur Kerr skorað 26 mörk í 34 leikjum á tímabilinu. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Sam Kerr wins the FWA Women's Footballer of the Year award for the second straight season pic.twitter.com/cd8vRgVBbg— B/R Football (@brfootball) May 12, 2023 Rachel Daly, leikmaður Aston Villa og markahæsti leikmaður deildarinnar, endaði í 2. sæti á meðan Lauren James, samherji Kerr hjá Chelsea, var þriðja.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira