Guðmundur vakti björn sem hafði verið sofandi í 43 ár Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 10:30 Guðmundur Guðmundsson var sjálfsagt djúpt hugsi í nótt eins og hér á hliðarlínunni. Framundan er mikilvægur leikur við Sviss á morgun. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Mikil gleði ríkir nú í herbúðum danska handboltafélagsins Federicia sem hefur, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tryggt sér sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar. Fjörutíu og þrú ár eru liðin frá því að Federicia komst síðast í undanúrslit deildarinnar árið 1980, margir af núverandi stuðningsmönnum liðsins voru því ekki fæddir þegar að félagið fetaði þá þann stíg sem nú er orðinn aftur að veruleika. Árin þar áður varð Federicia, þá sem Federicia KFUM, danskur meistari fimm ár í röð. Fyrst með Flemming Hansen og svo Michael Berg í fararbroddi hvað markaskorun varðar. Formaður Federicia segir markmiðinu, sem stjórnendur félagsins settu fram árið 2014, hafa verið náð tveimur árum á undan áætlun. „Markmiðið var að koma Federicia aftur á þann stað að geta keppt til verðlauna árið 2025. Við stöndum hér árið 2023 og eigum möguleika á titli. Það eru forréttindi,“ sagði Bent Jensen, formaður Federicia í viðtali við staðarblaðið í Federicia. Jensen segir að Federicia hafi undanfarna áratugi verið sofandi björn sem hafi nú vaknað. Liðið sé ekki bara komið á góðan stað heldur standi samfélagið í Federicia nú þétt við bakið á liðinu. Federicia fékk frábæran stuðning á útivelli í leik sínum gegn Skanderborg um nýliðna helgi. Yfir 500 stuðningsmenn Federicia gerðu sér ferð norður til Skanderborg til þess að hjálpa sínu liði að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Segja má að gengi Federicia í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót sé það sem hafi tryggt liðinu sæti í úrslitakeppni deildarinnar til að byrja með. Federica endaði í 7. sæti deildarinnar, það veitti sæti í úrslitakeppninni en þar hóf liðið keppni með 0 stig. Fjórir sigrar, eitt jafntefli og aðeins eitt tap varð til þess að liðinu tókst að tryggja sér annað sæti síns riðils með níu stig og sæti í undanúrslitum deildarinnar. Fram undan er einvígi við Álaborg. Danski handboltinn Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Fjörutíu og þrú ár eru liðin frá því að Federicia komst síðast í undanúrslit deildarinnar árið 1980, margir af núverandi stuðningsmönnum liðsins voru því ekki fæddir þegar að félagið fetaði þá þann stíg sem nú er orðinn aftur að veruleika. Árin þar áður varð Federicia, þá sem Federicia KFUM, danskur meistari fimm ár í röð. Fyrst með Flemming Hansen og svo Michael Berg í fararbroddi hvað markaskorun varðar. Formaður Federicia segir markmiðinu, sem stjórnendur félagsins settu fram árið 2014, hafa verið náð tveimur árum á undan áætlun. „Markmiðið var að koma Federicia aftur á þann stað að geta keppt til verðlauna árið 2025. Við stöndum hér árið 2023 og eigum möguleika á titli. Það eru forréttindi,“ sagði Bent Jensen, formaður Federicia í viðtali við staðarblaðið í Federicia. Jensen segir að Federicia hafi undanfarna áratugi verið sofandi björn sem hafi nú vaknað. Liðið sé ekki bara komið á góðan stað heldur standi samfélagið í Federicia nú þétt við bakið á liðinu. Federicia fékk frábæran stuðning á útivelli í leik sínum gegn Skanderborg um nýliðna helgi. Yfir 500 stuðningsmenn Federicia gerðu sér ferð norður til Skanderborg til þess að hjálpa sínu liði að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Segja má að gengi Federicia í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót sé það sem hafi tryggt liðinu sæti í úrslitakeppni deildarinnar til að byrja með. Federica endaði í 7. sæti deildarinnar, það veitti sæti í úrslitakeppninni en þar hóf liðið keppni með 0 stig. Fjórir sigrar, eitt jafntefli og aðeins eitt tap varð til þess að liðinu tókst að tryggja sér annað sæti síns riðils með níu stig og sæti í undanúrslitum deildarinnar. Fram undan er einvígi við Álaborg.
Danski handboltinn Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik