Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2023 20:30 Flaggað í hálfa stöng við Selfosskirkju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bálfarir færast mjög í vöxt en um 60 prósent útfara á höfuðborgarsvæðinu er bálför. Tveir gamlir brennsluofnar eru í landinu en þar eru oftast átta lík brennd á dag en það tekur um eina og hálfa klukkustund að brenna hverja manneskju. Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Um tvö þúsund og tvö hundruð útfarir eru á Íslandi á hverju ári og í landinu er um tuttugu útfararstofur. Bara hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru um tvö þúsund útfarir á ári. Bálfarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli en tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að gera. Í sérstökum skáp í Bálstofunni eru bein eftir brennslu en síðan fara þau í sérstakan ofn við hliðina, sem kallast mulningsvélin en þá eru beinin mulin niður í ösku. Hvernig er að vinna í þessu umhverfi? „Það er bara æðislega gaman þó þetta sé sorglegt oft en þá er þetta samt gaman. Það er yndislegt fólk, sem er að vinna hérna og bara góð stemming,“ segir Margrét Guðjónsdóttir, starfsmaður Bálstofunnar. Tveir brennsluofnar eru í Bálstofu Fossvogskirkjugarðs, þar sem alltaf er meira en nóg að geraMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hugsa nú að ég ég myndi vilja bálför, ég held ég myndi fá innilokunarkennd í kistunni,“ segir Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Vinkonurnar Harpa Heimisdóttir og Brynja Gunnarsdóttir eru með útfararstofuna Hörpu í Garðabæ. Þær eru mjög ánægðar í störfum sínum. „Það er mikil vinna í kringum þetta, sem er bæði skemmtileg og mjög gefandi,“ segir Harpa. „Það getur verið mjög fallegt og gefandi að gera eitthvað fallegra svo að útförin verði falleg og allt gangi upp og að ástvinir eru ánægðir,“ segir Brynja. Harpa og Brynja, sem eru útfararstjórar hjá Hörpu útfararstofu í Garðabæ.Aðsend Þetta kom meðal annars frá í þættinum „Mig langar að vita“ í kvöld á Stöð 2 en hægt er að sjá allan þáttinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Garðabær Hafnarfjörður Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira