Bassaleikari The Smiths er látinn Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2023 07:40 Andy Rourke á frumsýningu í New York í lok síðasta árs. Getty Andy Rourke, bassaleikari ensku sveitarinnar The Smiths, er látinn, 59 ára að aldri. Gítarleikari sveitarinnar, Johnny Marr, greinir frá andlátinu á Twitter í dag, en Rourke hafði um árabil glímt við krabbamein í brisi. „Andy verður minnst af þeim sem þekktu hann sem indæl og falleg sál og einstaklega hæfileikaríkur tónlistarmaður af aðdáendum,“ segir Marr sem biður einnig um næði fyrir þá sem voru nákomnir Rourke til að syrgja. It is with deep sadness that we announce the passing of Andy Rourke after a lengthy illness with pancreatic cancer. Andy will be remembered as a kind and beautiful soul by those who knew him and as a supremely gifted musician by music fans. We request privacy at this sad time pic.twitter.com/KNehQxXoFz— Johnny Marr (@Johnny_Marr) May 19, 2023 Enska rokksveitin The Smiths var mynduð í Manchester í Englandi árið 1982 og voru það söngvari sveitarinnar, Morrissey, og gítarleikarinn Marr sem skrifuðu flest lög sveitarinnar. Rourke spilaði meðal annars á bassa í frægustu lögum sveitarinnar, eins og This Charming Man og There is a Light That Never Goes Out, sem og að hafa spilað með Morrissey eftir að The Smiths leystist upp árið 1987. Í seinni tíð spilaði Rourke einnig með hinni írsku Dolores O’Riordan, söngkonu The Cranberries, sem lést 2018. Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Gítarleikari sveitarinnar, Johnny Marr, greinir frá andlátinu á Twitter í dag, en Rourke hafði um árabil glímt við krabbamein í brisi. „Andy verður minnst af þeim sem þekktu hann sem indæl og falleg sál og einstaklega hæfileikaríkur tónlistarmaður af aðdáendum,“ segir Marr sem biður einnig um næði fyrir þá sem voru nákomnir Rourke til að syrgja. It is with deep sadness that we announce the passing of Andy Rourke after a lengthy illness with pancreatic cancer. Andy will be remembered as a kind and beautiful soul by those who knew him and as a supremely gifted musician by music fans. We request privacy at this sad time pic.twitter.com/KNehQxXoFz— Johnny Marr (@Johnny_Marr) May 19, 2023 Enska rokksveitin The Smiths var mynduð í Manchester í Englandi árið 1982 og voru það söngvari sveitarinnar, Morrissey, og gítarleikarinn Marr sem skrifuðu flest lög sveitarinnar. Rourke spilaði meðal annars á bassa í frægustu lögum sveitarinnar, eins og This Charming Man og There is a Light That Never Goes Out, sem og að hafa spilað með Morrissey eftir að The Smiths leystist upp árið 1987. Í seinni tíð spilaði Rourke einnig með hinni írsku Dolores O’Riordan, söngkonu The Cranberries, sem lést 2018.
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira