Aldís Amah verður ný rödd Vodafone Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2023 13:35 Aldís Amah tekur við hlutverkinu af leikarnum Vali Frey Einarssyni. Aðsend Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur tekið við sem rödd Vodafone og mun því tala fyrir vörumerkið í auglýsingum fyrirtækisins. Aldís tekur við hlutverkinu af leikaranum Vali Frey Einarssyni sem hefur lesið inn á auglýsingar fyrirtækisins síðustu ár. Í tilkynningu segir að Aldís Amah hafi verið að gera það gott í leikaraheiminum á síðustu árum og meðal annars verið tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Eddu-verðlaunahátíðinni 2023 fyrir hlutverk sitt í spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýnd var á Stöð 2. Haft er eftir Lilju Kristínu Birgisdóttur, forstöðumanni markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, að veruleg ánægja sé með að fá Aldísi Amah inn sem nýja rödd Vodafone. „Hún smellpassar við nýjan tón vörumerkisins. Svo er líka gaman að brjóta löngu tímabært blað, en Aldís er fyrsta konan sem er föst vörumerkjarödd fyrir fjarskiptafélag á Íslandi.“ Þá er haft eftir Aldísi að Vodafone hafi verið fyrsta símafyrirtækið sem hún hafi átt í viðskiptum við. „Ég er meira að segja ennþá með sama númerið. Ég er spennt og þakklát fyrir traustið. Það er mikil gjöf að fá að taka við af Vali og mun gera mitt besta til að fylla í hans flottu fótspor,“ segir Aldís Amah. Raddirnar mætast á fjölum Borgarleikhússins Greint var frá því í síðustu viku að Aldís Amah myndi fara með eitt aðalhlutverkanna í rokksöngleiknum Eitraðri lítilli pillu sem verður settur upp í Borgarleikhúsinu í upphafi næsta árs. Þar mun Aldís Amah leika á móti Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, Hönsu, sem er með það að ferilskránni að vera rödd Ríkisútvarpsins. Má því segja að raddirnar muni leiða saman hesta sína í söngleiknum sem byggir á gríðarvinsælli plötu kanadísku söngkonunnar Alanis Morrisette, Jagged Little Pill, sem kom út árið 1995. Vísir er í eigu Sýnar. Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Fjarskipti Tengdar fréttir Rokksöngleikur byggður á verðlaunaðri plötu Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morrissette og Diablo Cody. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morrissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins. 19. maí 2023 07:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Í tilkynningu segir að Aldís Amah hafi verið að gera það gott í leikaraheiminum á síðustu árum og meðal annars verið tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Eddu-verðlaunahátíðinni 2023 fyrir hlutverk sitt í spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýnd var á Stöð 2. Haft er eftir Lilju Kristínu Birgisdóttur, forstöðumanni markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, að veruleg ánægja sé með að fá Aldísi Amah inn sem nýja rödd Vodafone. „Hún smellpassar við nýjan tón vörumerkisins. Svo er líka gaman að brjóta löngu tímabært blað, en Aldís er fyrsta konan sem er föst vörumerkjarödd fyrir fjarskiptafélag á Íslandi.“ Þá er haft eftir Aldísi að Vodafone hafi verið fyrsta símafyrirtækið sem hún hafi átt í viðskiptum við. „Ég er meira að segja ennþá með sama númerið. Ég er spennt og þakklát fyrir traustið. Það er mikil gjöf að fá að taka við af Vali og mun gera mitt besta til að fylla í hans flottu fótspor,“ segir Aldís Amah. Raddirnar mætast á fjölum Borgarleikhússins Greint var frá því í síðustu viku að Aldís Amah myndi fara með eitt aðalhlutverkanna í rokksöngleiknum Eitraðri lítilli pillu sem verður settur upp í Borgarleikhúsinu í upphafi næsta árs. Þar mun Aldís Amah leika á móti Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, Hönsu, sem er með það að ferilskránni að vera rödd Ríkisútvarpsins. Má því segja að raddirnar muni leiða saman hesta sína í söngleiknum sem byggir á gríðarvinsælli plötu kanadísku söngkonunnar Alanis Morrisette, Jagged Little Pill, sem kom út árið 1995. Vísir er í eigu Sýnar.
Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Fjarskipti Tengdar fréttir Rokksöngleikur byggður á verðlaunaðri plötu Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morrissette og Diablo Cody. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morrissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins. 19. maí 2023 07:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Rokksöngleikur byggður á verðlaunaðri plötu Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morrissette og Diablo Cody. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morrissette, Jagged Little Pill, einni áhrifamestu plötu tíunda áratugarins. 19. maí 2023 07:00