Við kynnum til leiks hundruðustu og níundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hvert eru forsetinn og forsetafrúin á leið í opinbera heimsókn? Hvað olli eldsvoða í Sorpu? Hvaða fyrirtæki stofnaði Jeff Bezos?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.