Skólastjóri og mótorhjólatöffari í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2023 21:05 Eiríkur hefur mjög gaman að fara í góða túra á mótorhjólinu sínu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er ekki bara skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og annar af „Hundur í óskilum“ því hann er líka mótorhjóla töffari og elskar stangaveiði og fluguveiði. Hér erum við að tala um Eirík Stephensen, sem var gestur Magnúsar Hlyns í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum í starfi ekki bara náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði heldur ákvað hann líka að flytja með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar þar sem þau hafa komið sér vel fyrir í hjarta bæjarins í 90 ára gömlu húsi rétt við Hellisgerði. „Hafnarfjörður er dásamlegur bær. Þetta er svona einn af þessum bæjum, sem er með miðbæ, það er annað en Garðabær og Kópavogur, sem eru ekki með miðbæ. Þannig að maður upplifir sig meira svona að maður búi í einhverjum bæ heldur en úthverfi Reykjavíkur,“ segir Eiríkur. Eiríkur leggur mikla áherslu á fjölbreytt nám í tónlist, sem skólastjóri tónlistarskóli og finnst mikilvægt að börn og unglingar læri á hljóðfæri. „Mér finnst bara mjög mikilvægt að fólk læri á hljóðfæri og læri tónlist. Við hugsuðum það allavega með okkar börn að þau væru í tónlist og að þau væru í íþróttum, fengju hreyfingu og tónlistarnám.“ Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eiríkur fékk þá flugu í höfuðið síðasta sumar að kaupa sér mótorhjól og hann sér ekki eftir því. En hvað kom til að hann fékk sér hjól? „Ég var búin að dreyma um þetta frá því að ég var unglingur að eignast mótorhjól. Svo ákvað það núna þegar ég varð sextugur, maður er orðinn svo helvíti gamall að láta bara drauminn rætast,“ segir Eiríkur og hlær. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi. „Við erum hálfgerð hjón því við erum búnir að gista oftar saman á hótelherbergi held ég heldur en ég og konan mín. Þannig að við erum farnir að þekkja bæði ljósu og dökku hliðarnar af hvor öðrum held ég,“ segir Hjörleifur brosandi. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast allan þáttinn um Eirík á Stöð 2+ Hafnarfjörður Skóla - og menntamál Menning Mig langar að vita Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira
Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum í starfi ekki bara náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði heldur ákvað hann líka að flytja með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar þar sem þau hafa komið sér vel fyrir í hjarta bæjarins í 90 ára gömlu húsi rétt við Hellisgerði. „Hafnarfjörður er dásamlegur bær. Þetta er svona einn af þessum bæjum, sem er með miðbæ, það er annað en Garðabær og Kópavogur, sem eru ekki með miðbæ. Þannig að maður upplifir sig meira svona að maður búi í einhverjum bæ heldur en úthverfi Reykjavíkur,“ segir Eiríkur. Eiríkur leggur mikla áherslu á fjölbreytt nám í tónlist, sem skólastjóri tónlistarskóli og finnst mikilvægt að börn og unglingar læri á hljóðfæri. „Mér finnst bara mjög mikilvægt að fólk læri á hljóðfæri og læri tónlist. Við hugsuðum það allavega með okkar börn að þau væru í tónlist og að þau væru í íþróttum, fengju hreyfingu og tónlistarnám.“ Eiríkur tók við starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar haustið 2018 og hefur á þessum árum náð að stimpla sig vel inn í skólasamfélagið í Hafnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eiríkur fékk þá flugu í höfuðið síðasta sumar að kaupa sér mótorhjól og hann sér ekki eftir því. En hvað kom til að hann fékk sér hjól? „Ég var búin að dreyma um þetta frá því að ég var unglingur að eignast mótorhjól. Svo ákvað það núna þegar ég varð sextugur, maður er orðinn svo helvíti gamall að láta bara drauminn rætast,“ segir Eiríkur og hlær. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi. „Við erum hálfgerð hjón því við erum búnir að gista oftar saman á hótelherbergi held ég heldur en ég og konan mín. Þannig að við erum farnir að þekkja bæði ljósu og dökku hliðarnar af hvor öðrum held ég,“ segir Hjörleifur brosandi. Eiríkur fór á kostum með félaga sínum, Hjörleifi Hjartarsyni úr "Hundi í óskilum” í sýningunni “Njála á hundavaði“ í Borgarleikhúsinu á síðasta ári þar sem þeir sýndu vel yfir 50 sýningar fyrir troðfullu húsi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast allan þáttinn um Eirík á Stöð 2+
Hafnarfjörður Skóla - og menntamál Menning Mig langar að vita Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira