Áskorun til sambands íslenskra sveitarfélaga að standa við sín gildi og jafnrétti á íslenskum vinnumarkaði Hildur Sveinsdóttir skrifar 7. júní 2023 13:00 Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun Háskóli er samfélag Silja Bára R. Ómarsdóttir Skoðun Við viljum jafnan rétt foreldra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,Bryndís Haraldsdóttir,Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum jafnan rétt foreldra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,Bryndís Haraldsdóttir,Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Háskóli er samfélag Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson skrifar Skoðun Auðlind þjóðarinnar Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar Skoðun Leiðrétt veiðigjöld Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Táknmálstúlkun Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Tesluvandinn Alexandra Briem skrifar Skoðun Kjósum Silju Báru fyrir nemendur HÍ Sóllilja Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ég kýs öflugan rannsakanda og málsvara vísinda Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Silja Karl og Magnús Bára eru rektorinn minn Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Metum lífið að verðleikum og stöðvum fordóma Þröstur Ólafsson skrifar Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Tilkynna þegar vart er við dýr í neyð Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Deyið fyrir okkur í skiptum fyrir ekkert Gabríel Ingimarsson skrifar Skoðun Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í geðheilbrigðismálum? Kristófer Þorleifsson skrifar Skoðun Sjáðu Gaza Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson skrifar Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Segja stjórnendur RÚV af sér vegna falsfréttanna? Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Barn síns tíma? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Óþolandi ástand Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta og jöfnuður Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Menntastofnun eða spilavíti? Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Keppnismaðurinn Magnús Karl Magnússon Bjarni Elvar Pjétursson skrifar Sjá meira
Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð.
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Við viljum jafnan rétt foreldra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,Bryndís Haraldsdóttir,Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Við viljum jafnan rétt foreldra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,Bryndís Haraldsdóttir,Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Matvælafræði - undirstaða verðmætasköpunar í íslensku atvinnulífi Axel Sigurðsson skrifar
Skoðun Samfélagslegur frumkvöðlakraftur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Bergljót Borg skrifar
Skoðun Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar
Það tók 94 daga að gera það sem beðið hefur verið eftir í rúmlega 40 ár Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Við viljum jafnan rétt foreldra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,Bryndís Haraldsdóttir,Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun