Heimildirnar frá Katar byggðar á sandi og enn óvíst hver eignast Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 06:00 Manchester United er enn í leit að nýjum eiganda. Nathan Stirk/Getty Images Í gær, þriðjudag, bárust fréttir þess efnis að allt væri klappað og klárt er kæmi að nýjum eiganda enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Þær fréttir reyndust þvættingur. Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira