„Til fjandans með þá“ Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2023 22:30 In this handout photo provided by Photo host Agency RIA Novosti, Russian President Vladimir Putin attends a plenary session of the St. Petersburg International Economic Forum in St. Petersburg, Russia, Friday, June 16, 2023. (/Photo host Agency RIA Novosti via AP) AP/RIA/Alexei Danichev Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að til greina kæmi að beita kjarnorkuvopnum, ef öryggi Rússlands væri ógnað. Þá sagði Pútín að Rússar myndi ekki fækka kjarnorkuvopnum sínum, sama hvurslags samkomulag Vesturlönd reyndi að gera við Rússland. „Við erum með fleiri slík vopn en ríki NATO. Þeir vita um það og eru alltaf að reyna að hefja viðræður um fækkun. Til fjandans með þá, eins og fólk okkar segir,“ sagði Pútín, samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar. Putin on nukes: "possible" that Russia could use them, but there is "no need," but if they do, it's America's fault for Hiroshima."Just talking about this lowers the nuclear threshold. We have more [nukes] than Nato countries, and they want to reduce our numbers. Screw them." pic.twitter.com/q0IlYw0aEF— max seddon (@maxseddon) June 16, 2023 Þá hélt Pútín því fram Vesturlönd væru sífellt að reyna að ögra Rússum til að „byrja að ýta á takka“. Hins vegar væri engin þörf fyrir það, því „óvininum“ gengi svo illa á víglínunum. Sjá einnig: „Maraþon en ekki spretthlaup“ Þetta sagði forsetinn á fjárfestaráðstefnu í Pétursborg, sem gengur út á það laða erlenda fjárfesta til Rússlands. Þar áður hafði hann talað um að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, væri ekki raunverulega gyðingur heldur væri hann skömm fyrir gyðinga. Pútín sagði einnig að fyrstu kjarnorkuvopnin væru komin til Belarús, en þangað eru Rússar að senda svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Þar er um að ræða smærri kjarnorkuvopn sem hönnuð voru á tímum Sovétríkjanna til að gera gat á varnir Atlantshafsbandalagins. Sjá einnig: Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Frá því Rússar réðust inn í Úkraínu í fyrra hafa ráðamenn þar ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna. Það hefur sömuleiðis ítrekað verið gert í ríkisreknum sjónvarpsstöðvum Rússlands og dagblaða. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Kjarnorka Hernaður NATO Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
„Við erum með fleiri slík vopn en ríki NATO. Þeir vita um það og eru alltaf að reyna að hefja viðræður um fækkun. Til fjandans með þá, eins og fólk okkar segir,“ sagði Pútín, samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar. Putin on nukes: "possible" that Russia could use them, but there is "no need," but if they do, it's America's fault for Hiroshima."Just talking about this lowers the nuclear threshold. We have more [nukes] than Nato countries, and they want to reduce our numbers. Screw them." pic.twitter.com/q0IlYw0aEF— max seddon (@maxseddon) June 16, 2023 Þá hélt Pútín því fram Vesturlönd væru sífellt að reyna að ögra Rússum til að „byrja að ýta á takka“. Hins vegar væri engin þörf fyrir það, því „óvininum“ gengi svo illa á víglínunum. Sjá einnig: „Maraþon en ekki spretthlaup“ Þetta sagði forsetinn á fjárfestaráðstefnu í Pétursborg, sem gengur út á það laða erlenda fjárfesta til Rússlands. Þar áður hafði hann talað um að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, væri ekki raunverulega gyðingur heldur væri hann skömm fyrir gyðinga. Pútín sagði einnig að fyrstu kjarnorkuvopnin væru komin til Belarús, en þangað eru Rússar að senda svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Þar er um að ræða smærri kjarnorkuvopn sem hönnuð voru á tímum Sovétríkjanna til að gera gat á varnir Atlantshafsbandalagins. Sjá einnig: Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Frá því Rússar réðust inn í Úkraínu í fyrra hafa ráðamenn þar ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna. Það hefur sömuleiðis ítrekað verið gert í ríkisreknum sjónvarpsstöðvum Rússlands og dagblaða.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Kjarnorka Hernaður NATO Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira