Í gær, mánudag, greindi Knattspyrnusamband Íslands frá því að fjöldi leikja yrði færður til þar sem U-19 ára liðið færi út þann 30. júní en úrslitakeppni EM fer fram á Möltu 4. til 10. júlí. Ísland er í riðli með Spáni, Noregi og Grikklandi.
Vegna þessa hefur KSÍ ákveðið að færa 8 leiki í Bestu deild karla og 13 í Lengjudeild karla.
„Tekin verður ákvörðun um breytingar leikja í 12. umferð Lengjudeildar karla að loknum leikjum í riðlakeppni EM U19. Hafa ber í huga að breytingar á leikmannahóp U19 og leikbönn viðkomandi leikmanna getur orðið til þess að ofgreindar breytingar verði afturkallaðar,“ segir enn fremur á vef KSÍ.
Besta deild karla
Breiðablik - Stjarnan
- Var: Föstudaginn 7. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
- Verður: Sunnudaginn 30. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Breiðablik - Fylkir
- Var: Sunnudaginn 30. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
- Verður: Föstudaginn 7. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
FH - KA
- Var: Laugardaginn 8. júlí kl. 17.00 á Kaplakrikavelli
- Verður: Nýr leiktími ákveðinn síðar. - Háð árangri KA í Sambandsdeild UEFA
HK - KR
- Var: Mánudaginn 10. júlí kl. 19.15 í Kórnum
- Verður: Fimmtudaginn 13. júlí kl. 19.15 í Kórnum
Valur - Fylkir
- Var: Mánudaginn 10. júlí kl. 19.15 á Hlíðarenda
- Verður: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 19.15 á Hlíðarenda
Valur - Fram
- Var: Mánudaginn 24. júlí kl. 19.15 á Hlíðarenda
- Verður: Sunnudaginn 23. júlí kl. 19.15 á Hlíðarenda
HK - Stjarnan
- Var: Mánudaginn 24. júlí kl. 19.15 í Kórnum
- Verður: Sunnudaginn 23. júlí kl. 19.15 í Kórnum
Stjarnan - Fram
- Var: Mánudaginn 31. júlí kl. 19.15 á Samsung-vellinum
- Verður: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Samsung-vellinum
Lengjudeild karla [11. umferð]
Vestri - Selfoss
- Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 18.00 á Olís-vellinum
- Verður: Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 18.00 á Olís-vellinum
Grótta - ÍA
- Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 19.15 á Vivaldi-vellinum
- Verður: Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 19.15 á Vivaldi-vellinum
Lengjudeild karla [14. umferð]
Fjölnir - Selfoss
- Var: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 18.30 á Extra vellinum
- Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Extra vellinum
Njarðvík - Grindavík
- Var: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Rafholts vellinum
- Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Rafholts vellinum
Leiknir Reykjavík – Þór Akureyri
- Var: Föstudaginn 28. júlí kl. 18.00 í Breiðholti
- Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 í Breiðholti
Lengjudeild karla [15. umferð]
Þór Akureyri - Fjölnir
- Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 18.00 á Þórsvelli
- Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 18.00 á Þórsvelli
ÍA – Leiknir Reykjavík
- Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á Akranesi
- Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 19.15 á Akranesi
Selfoss - Ægir
- Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á JÁVERK-vellinumi
- Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 á JÁVERK-vellinumi
Þróttur Reykjavík - Njarðvík
- Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum
- Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum
Lengjudeild karla [16. umferð]
Þróttur Reykjavík - Selfoss
- Var: Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum
- Verður: Laugardaginn 12. ágúst kl. 17.00 á AVIS-vellinum
Fjölnir - ÍA
- Var: Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 18.30 á Extra vellinum
- Verður: Föstudaginn 11. ágúst kl. 18.30 á Extra vellinum