Jón Ólafsson sérfræðingur í málefnum Rússlands ræðir um atburði undanfarinna daga, uppreisn Wagner hersins og afleiðingar hennar.
Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og Þorbjörg Þorvaldsdóttir skiptast á skoðun um málfrelsið og réttinn til tjáningar óvinsælla og óviðeigandi skoðana.
Björn Ingi Hrafnsson og Friðjón R. Friðjónsson rökræða ágreininginn í ríkisstjórninni um hvalamálið, útlendingamál og fleirra sem upp á yfirborðið hefur komið síðustu vikur.
Stefán Vagn Stefánsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis fjallar um framhald hvalveiða í ljósi frestunar vertíðar og krafna um að matvælaráðherra endurskoði ákvörðun sína.