Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 13:30 Guro Pettersen fékk góðar fréttir frá lækni norska landsliðsins í gær. Hér er hún með norska landsliðinu á EM 2022. Getty/ Naomi Baker Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira