Enn eitt Love Island parið í valnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 14:56 Lana og Ron voru eitt af vinsælustu pörunum í níundu seríu af Love Island sem sýnd var í vetur. Enn eitt parið úr bresku raunveruleikaþáttunum Love Island er hætt saman. Að þessu sinni eru það þau Ron Hall og Lana Jenkins sem byrjuðu saman fyrir þremur mánuðum síðan í vetrarútgáfu raunveruleikaþáttanna vinsælu. Breska götublaðið The Sun greinir frá því að vegalengdir hafi reynst parinu um megn. Ron býr í Manchester borg í norðurhluta Englands en Lana skammt frá London. Parið skaust upp á alþjóðlegan stjörnuhiminn þegar þau kynntust við tökur á þáttunum í Suður-Afríku í janúar. Þar lenti parið að lokum í þriðja sæti en áhorfendur höfðu haft litla trú á þeim þar sem Ron var afar hrifinn af því að líta í kringum sig. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn stjörnunum að parið skilji í sátt. Þau eru ekki fyrsta parið úr raunveruleikaþáttunum til þess að slíta sambandi sínu en Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti hættu saman í lok júní. Parið var eitt vinsælasta Love Island par í heimi og því fóru tíðindin eins og eldur í sinu um netheima. Þau voru þó töluvert lengur saman en þau Ron og Lana, eða ellefu mánuði. Það er þó alls ekki algilt að pör endist ekki sem kynnist í þáttunum vinslælu. Dami Hope og Indiyah Polack sem kynntust í áttundu seríu þáttanna eru enn saman og sóttu landið heim í nóvember síðastliðnum. Þá eiga Molly Mae Hague og Tom Fury barn saman og virðast aldrei hafa verið hamingjusamari. Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Breska götublaðið The Sun greinir frá því að vegalengdir hafi reynst parinu um megn. Ron býr í Manchester borg í norðurhluta Englands en Lana skammt frá London. Parið skaust upp á alþjóðlegan stjörnuhiminn þegar þau kynntust við tökur á þáttunum í Suður-Afríku í janúar. Þar lenti parið að lokum í þriðja sæti en áhorfendur höfðu haft litla trú á þeim þar sem Ron var afar hrifinn af því að líta í kringum sig. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn stjörnunum að parið skilji í sátt. Þau eru ekki fyrsta parið úr raunveruleikaþáttunum til þess að slíta sambandi sínu en Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti hættu saman í lok júní. Parið var eitt vinsælasta Love Island par í heimi og því fóru tíðindin eins og eldur í sinu um netheima. Þau voru þó töluvert lengur saman en þau Ron og Lana, eða ellefu mánuði. Það er þó alls ekki algilt að pör endist ekki sem kynnist í þáttunum vinslælu. Dami Hope og Indiyah Polack sem kynntust í áttundu seríu þáttanna eru enn saman og sóttu landið heim í nóvember síðastliðnum. Þá eiga Molly Mae Hague og Tom Fury barn saman og virðast aldrei hafa verið hamingjusamari.
Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira